10/11/2025
Göngugreining á Austurlandi!
Við verðum á eftirfarandi stöðum:
📍 13. nóv – Reyðarfjörður
📍 15.–16. nóv – Egilsstaðir
📍 17. nóv – Neskaupsstaður
🦶 Komdu í nákvæma greiningu á fótum, líkamsstöðu og skekkjum.
Bókaðu tíma í gegnum Noona áður en allir tímar fyllast!
➡️ noona.is/gongugreining