Styrkleikar og stefna

Styrkleikar og stefna - ACC vottaður markþjálfi

Getur þú nefnt fleiri sálfélags færniþætti? Hvaða aðferð hefur nýst þér best til að öðlast aukna sjálfsþekkingu? Mín rey...
29/12/2025

Getur þú nefnt fleiri sálfélags færniþætti? Hvaða aðferð hefur nýst þér best til að öðlast aukna sjálfsþekkingu?

Mín reynsla er sú að krefjandi verkefni kenna mér hvað mest um mig sjálfa, en einungis ef ég kýs að ígrunda og læra af reynslunni. Það er gott að spyrja sig, Hvað er þetta að kenna mér um mig? Hvernig bregst eg við og af hverju?

Þekkir þú sálfélagsfærni eins og hún er skilgreind af WHO og hvaða þátt hún á í vellíðan þinni, heilsu og árangri í lífi...
28/12/2025

Þekkir þú sálfélagsfærni eins og hún er skilgreind af WHO og hvaða þátt hún á í vellíðan þinni, heilsu og árangri í lífinu?

Góðverk hafa ekki einungis áhrif á þann sem þiggur heldur einnig á þann sem veitir. Stöldrum við og hjálpum þeim sem á þ...
18/12/2025

Góðverk hafa ekki einungis áhrif á þann sem þiggur heldur einnig á þann sem veitir. Stöldrum við og hjálpum þeim sem á þurfa að halda ❤️

Hildur Oddsdóttir er upphafskona góðgerðarverkefnisins Hjálparkokkar sem hjálpar foreldrum sem eiga lítið á milli handanna að gefa börnum sínum jólagjafir og smágjafir á aðventu. Þetta eru foreldrar sem búa við sára fátækt, eitthvað sem Hildur þekkir á eigin skinni sem og fl...

Frábært að sjá efni sem sameinar jákvæða sálfræði og vinnu með börnum og ungmennum. Mæli með að þið skoðið þessa sjálfsv...
13/12/2025

Frábært að sjá efni sem sameinar jákvæða sálfræði og vinnu með börnum og ungmennum.
Mæli með að þið skoðið þessa sjálfsvinnudagbók fyrir ungt fólk sem er byggð á jákvæðri sálfræði, núvitund og styrkleikamiðaðri nálgun.
Bókin hjálpar ungu fólki að blómstra með því að takast á við tilfinningar, styrkja sjálfsmynd, tengjast
öðrum og finna tilgang og gleði í eigin lífi.

Sjálfsvinnudagbók fyrir ungt fólk byggð á jákvæðri sálfræði, núvitund og styrkleikamiðaðri nálgun. Bókin hjálpar ungu fólki að blómstra með því að takast á við tilfinningar, styrkja sjálfsmynd, tengjast öðrum og finna tilgang og gleði í eigin lífi. Hún byggir á styr...

07/11/2025
Frábær dagur hjá okkur Krumma Jonsdottir Positive Performances
03/10/2025

Frábær dagur hjá okkur Krumma Jonsdottir Positive Performances

Tengsl við okkur sjálf, aðra og náttúruna hafa sterk tengsl við hamingjuna
30/03/2025

Tengsl við okkur sjálf, aðra og náttúruna hafa sterk tengsl við hamingjuna

Dóra Guðrún Guðmundsdóttir mætti í Bakaríið

20/03/2025

Rannsókn bendir til þess að Íslendingar hrapi niður lista hamingjusömustu þjóða í heimi og því fylgir aukinn kostnaður í heilbrigðiskerfinu. Ísland deilir öðru sæti listans með Dönum en Finnar toppa listann. Auðveld leið til félagslegra tengsla og áhrif á eigin líf skipta ...

Address

Tunguhálsi 19
Reykjavík
110

Opening Hours

Tuesday 17:00 - 20:00
Thursday 17:00 - 20:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Styrkleikar og stefna posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Styrkleikar og stefna:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram