29/12/2025
Getur þú nefnt fleiri sálfélags færniþætti? Hvaða aðferð hefur nýst þér best til að öðlast aukna sjálfsþekkingu?
Mín reynsla er sú að krefjandi verkefni kenna mér hvað mest um mig sjálfa, en einungis ef ég kýs að ígrunda og læra af reynslunni. Það er gott að spyrja sig, Hvað er þetta að kenna mér um mig? Hvernig bregst eg við og af hverju?