28/10/2025
Góðan dag
Vegna veðurviðvarana tengt veðrinu verður húsinu lokað kl 17:00 í dag. Stefnt er að því að hafa hefðbundinn opnunartíma á morgun, en staðan á því verður tekin eldsnemma í fyrramálið.
Farið varlega ❤