17/03/2025
Hér fer Ásta Guðrún, markþjálfi í Heilsuklasanum, yfir mikilvægi samskipta á vinnustöðum. Áhrif samskipta á árangur fyrirtækja og líðan starfsfólk er mikil - endilega lesið!
Samskipti eru ein af grunnstoðum árangursríkra vinnustaða. Þau móta menningu fyrirtækja, hafa áhrif á vellíðan starfsfólks og geta ráðið úrslitum um hvort starfsfólk dafnar í starfi eða upplifir streitu og vanlíðan.