13/08/2025
💚VILTU VERA MEMM? HLUTASTARF/FULLT STARF 💚
Við í Efstaleitis Apóteki erum að leita að jákvæðum þjónustulunduðum einstakling til þess að starfa hjá okkur alla virka daga.
Helstu verkefni eru:
Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
Aðstoð við vöruúrval og uppsetningu verslunar
Halda verslun snyrtilegri, taka upp vörur og ganga frá
Brosa
Hæfniskröfur:
Vera brosmild og hlýleg í viðmóti
Hafa gaman að samskiptum
Rík þjónustulund
Reynsla úr apóteki eða lyfjatæknimenntun er mikill kostur
Íslenskukunnátta er skilyrði
Lágmarksaldur er 20 ára
💚Umsóknir sendist á netfangið apotek@efstaleitisapotek.is fyrir 25. Ágúst 💚