Hjördís Inga Sálfræðingur

Hjördís Inga Sálfræðingur Sálfræðiþjónusta Frá því að ég hóf störf hef ég haldið námskeið og fyrirlestra um fjölda viðfangsefna (t.d. Sýna tilvitnun

Hér er smá um mig:

Ég hef sérhæft mig í einstaklingsmeðferð fullorðinna. Ég hef unnið umtalsvert með kvíða, þunglyndi, áráttu og þráhyggju og áfallastreitu. Einnig hef ég unnið talsvert með innflytjendum og sjálfboðaliðum og var um nokkurra ára skeið verkefnastjóri áfallahjálpar hjá Rauða krossinum á Íslandi (2014-2017). almennt HAM námskeið, sálrænn stuðningur, Klókir krakkar, Streitueinkenni og kulnun).

Ég hef lokið sérmenntun í Hugrænni atferlismeðferð (Cogntive behavioural Therapy), setið námskeið í Hugrænni úrvinnslumeðferð (Cognitive processing therapy) og er byrjuð að leggja fyrir mig ACT (Acceptance and Commitment Training) bæði með námskeiðum og í sérnámi . Auk þess hef ég setið nokkur námskeið og fyrirlestra um hin ýmsu málefni (geðlyf, meðferð flókinna vandamála, sálfélagslegan stuðning, aðbúnað flóttafólks o.s.frv.)

Ég lauk B.Sc. gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2009, diploma í Alþjóða samskiptum frá Háskóla Íslands árið 2009 og MSc í sálfræði frá Háskólanum í Árósum árið 2012. Árið 2019 lauk ég svo tveggja ára sérnámi í Hugrænni atferlismeðferð og hóf að sækja mér þekkingu í Acceptance and commitment therapy árið 2020. Árið 2021 fékk ég titilinn; Sérfræðingur í klínískri sálfræði fullorðinna frá Landlækni. Hóf síðan tveggja ára sérmenntun í Acceptance and commitment Therapy vorið 2023.

Ég var í starfsnámi á Reykjalundi árið 2011. Ég vann í örstuttan tíma hjá Fangelsismálastofnun ríkisins áður en ég hóf störf sem sálfræðingur og verkefnisstjóri áfallahjálpar hjá Rauða Krossinum á Íslandi. Ég starfaði svo við greiningar hjá fræðslu- og frístundaþjónustu Hafnarfjarðar í tæp tvö ár áður en ég hóf störf sem klínískur sálfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Sólvangi en þar starfaði ég í 3 og hálft ár. Samhliða þessum störfum hef ég rekið mína eigin stofu en árið 2022 færði ég mig alfarið í einkarekstur.

08/11/2025

Ísland.is er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi. Þar getur fólk og fyrirtæki fengið upplýsingar og notið margvíslegrar þjónustu hjá opinberum aðilum á einum stað í gegnum eina gátt.

15/10/2025
12/10/2025
04/10/2025

Ekkert hefur jafn mikil áhrif á vellíðan okkar eins og tengsl okkar við aðra manneskju!! Hugsaðu um einhvern sem dregur fram það besta í þér og sem augljóslega kann að meta þig. Hafðu samband við þennan einstakling í dag og skipuleggðu hitting eða spjallaðu við hann í síma❤️

Ótrúlega mikilvæg umræða 💛
13/09/2025

Ótrúlega mikilvæg umræða 💛

Í dag er alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Við getum sjálf gert margt til að bæta líðan okkar sjálfra og annarra. Ekkert kemur þó í staðinn fyrir traust aðgengi að góðri sálfræðimeðferð, óháð búsetu eða efnahag. Við köllum enn eftir að stjórnvöld standi við stóru orðin um bætt aðgengi að sálfræðiþjónustu. Pétur Maack Þorsteinsson formaður Sálfræðingafélags Íslands skrifaði grein í tilefni dagsins. Greinin er í athugasemd.

Address

Sálfræðiráðgjöfin, Lækjartorg 5, 2. Hæð
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hjördís Inga Sálfræðingur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Hjördís Inga Sálfræðingur:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram