22/12/2025
Afbrýðisemi er mannleg tilfinning.
En hún birtist ekki alltaf á sama hátt.
Í fyrri póstum hef ég fjallað um afbrýðisemi sem eðlilega tilfinningu –
og hvernig hægt er að vinna með hana á heilbrigðan hátt.
Í þessum pósti staldra ég við muninn á heilbrigðri og óheilbrigðri afbrýðisemi.
Munurinn snýst ekki um hvort þú finnir fyrir afbrýðisemi –
heldur hvernig hún birtist,
hvernig þú bregst við henni
og hvaða áhrif hún hefur á öryggi og tengsl.
Að greina þessi merki getur hjálpað þér að:
• skilja eigin viðbrögð betur
• standa með mörkunum þínum
• rækta tengsl sem byggja á trausti frekar en ótta
Kannastu við mun á heilbrigðri og óheilbrigðri afbrýðisemi –
eða hefur þetta kannski verið óljóst fyrir þér?
💚 Meðvitund er fyrsta skrefið að breytingu.
⬇️ Deildu með einhverjum sem þú telur að þetta geti gagnast 💬
sjálfsvinna virðing ígrundun
fjölskylda ráðgjöf námskeið foreldrar barneignir parameðferð tengslamyndun mamma pabbi foreldrahlutverkið meðganga barneignir parameðferð tengslamyndun foreldralífið parasambandið sambandið kærleikur umhyggja samkennd lífsstefna heimilisfriður
https://ufr.is/