Grænahlíð fjölskyldumiðstöð

Grænahlíð fjölskyldumiðstöð Heildræn og þverfagleg geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga og fjölskyldur þeirra Einnig er hægt að pantað fræðslu um ýmis málefni sem viðkoma m.a.

Hjá Grænuhlíð starfar þverfaglegt teymi sérfræðinga sem veitir geðheilbrigðisþjónustu til barna, unglinga og fjölskyldna þeirra. Þar starfa fagaðilar sem sinna geðheilsuvanda hjá börnum jafnt og fullorðnum og gefst þannig einstakt tækifæri til að veita heildræna meðferð til fjölskyldna sem eru að glíma við erfiðleika. Fagfólk Grænuhlíðar veitir margvíslega meðferð og inngrip byggð á nýjustu þekkingu og rannsóknum varðandi áfallamiðaða nálgun og tengslaeflandi meðferð. Meðferð okkar tekur mið af áhrifum áfalla og umhverfis á þroskaferil og heilaþroska barna. Áhersla er lögð á snemmtæk inngrip og er meðferðin miðuð að fjölskyldunni í heild eða aðilum innan hennar, eftir því sem við á. Við bjóðum reglulega upp á námskeið fyrir skjólstæðinga, almenning og faghópa. geðheilbrigði, áhrifum áfalla, náttúrumeðferð og tengslamyndun í gegnum heimasíðuna okkar. Húsnæðið hefur gott hjólastólaaðgengi.

15/11/2025
08/11/2025

❤️

Fyrsta fjölskyldusamvera vetrarins var í Grænuhlíð í morgun,dásamleg börn mættu með foreldrum sínum að leika ❤️
28/10/2025

Fyrsta fjölskyldusamvera vetrarins var í Grænuhlíð í morgun,dásamleg börn mættu með foreldrum sínum að leika ❤️

ÓKEYPIS FRÆÐSLA Á ÍSLENSKU / SOLIHULLHér er linkur fyrir áhugasama foreldra og aðra sem vilja kynna sér allt um þroskafe...
25/10/2025

ÓKEYPIS FRÆÐSLA Á ÍSLENSKU / SOLIHULL
Hér er linkur fyrir áhugasama foreldra og aðra sem vilja kynna sér allt um þroskaferil barna frá 0-18 ára 🙌❣️🙌

We’re rebranding to become Togetherness. We’re still the same team behind the Solihull Approach and Inourplace.co.uk but we’re getting having a bit of a refresh and we’ll soon be changing our name along with a new approach to design and presentation.

❤️https://www.facebook.com/share/p/1CJggAVCAF/?mibextid=wwXIfr
23/10/2025

❤️
https://www.facebook.com/share/p/1CJggAVCAF/?mibextid=wwXIfr

“Children do not experience our intentions, no matter how heartfelt. They experience what we manifest in tone and behavior.”

― Gordon Neufeld, Hold On to Your Kids: Why Parents Need to Matter More Than Peers

Discover more of Dr. Neufeld’s insights in his book and through over 30 courses that explore the emotional and developmental roots of behavior.

Link in bio

❣️🫶🏻❣️
22/10/2025

❣️🫶🏻❣️

Við viljum vekja athygli á einstakri vinnustofu fyrir fagfólk um fyrstu 1000 dagana í lífi barna með sérstaka áherslu á ...
21/10/2025

Við viljum vekja athygli á einstakri vinnustofu fyrir fagfólk um fyrstu 1000 dagana í lífi barna með sérstaka áherslu á meðgönguna. Graham Music mun kynna rannsóknir sem sýna að tímabilið frá getnaði til fæðingar hafi meiri áhrif á heilsu barnsins en áður hefur verið talið.

Grænahlíð fjölskyldumiðstöð samanstendur af þverfaglegu teymi meðferðaraðila sem veitir geðheilbrigðisþjónustu til barna, ungmenna og aðstandenda þeirra undir sama þaki. Veitt er margvíslega meðferð byggð á nýjustu þekkingu og rannsóknum á áfallamiðaðri nálgun og tengs...

✨ Opið er fyrir skráningu á þetta frábæra námskeið✨
17/10/2025

✨ Opið er fyrir skráningu á þetta frábæra námskeið✨

„Á meðgöngu má segja að heil­inn sé á mik­il­væg­asta mót­un­ar­skeiði lífs­ins og mjög mik­il­væg­ir hlut­ir ger­ast á ...
17/10/2025

„Á meðgöngu má segja að heil­inn sé á mik­il­væg­asta mót­un­ar­skeiði lífs­ins og mjög mik­il­væg­ir hlut­ir ger­ast á meðgöng­unni í sam­bandi við taugaþroska 💞

„Að flokka ein­kenni í mis­mun­andi sjúk­dóma hef­ur verið gagn­legt í rann­sókn­ar­skyni og í sam­bandi við meðferð. Flokk­un­in hef­ur þó skilað tak­mörkuðum ár­angri í að fyr­ir­byggja veik­indi. Skiln­ing­ur á fyr­ir­bær­un­um hef­ur auk­ist mjög...

Við fengum að vita það í dag að við hugsum alls ekki nógu vel um dýrin okkar hér í Grænuhlíð 🤗Þau eru öll búin að vera v...
14/10/2025

Við fengum að vita það í dag að við hugsum alls ekki nógu vel um dýrin okkar hér í Grænuhlíð 🤗
Þau eru öll búin að vera veik, með eyrnabólgu og magapínu. Svo vildi til að 5 ára læknir sem átti leið hér framhjá, læknaði öll dýrin og gaf leiðbeiningar um hvað við þurfum að bæta………….Við þurfum að vera duglegri að leika við þau ❤️❤️❤️
Börn eru best ❤️

13/10/2025

Svona til fróðleiks um okkar dásamlega teymi 🤗

Fagfólkið okkar er samtals með 274 ára reynslu í að vinna meðferðarvinnu með börn, ungmenni, einstaklinga og fjölskyldur ❤️ Og ekki nóg með það heldur eru teymismeðlimir í stöðugri endurmenntun, til að viða að sér nýrri þekkingu í þessum fræðum ❤️

Address

Sundagarðar 2
Reykjavík
104

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Grænahlíð fjölskyldumiðstöð posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram