HT ráðgjöf

HT ráðgjöf HT ráðgjöf veitir foreldrum og öllum sem þess þurfa þjónustu og ráðgjöf varðandi málefni barna og/eða fullorðinna einstaklinga með fötlun.

👏💙
18/04/2022

👏💙

26/03/2022

Desember getur verið erfiður fyrir alla. Mikill spenningur, tilhlökkun, gleði, sorg og söknuður. Sýnum öllum þessum tilf...
18/12/2021

Desember getur verið erfiður fyrir alla. Mikill spenningur, tilhlökkun, gleði, sorg og söknuður. Sýnum öllum þessum tilfinningum skilning, líka hjá börnunum okkar💙

Sumarfrí hálfnað! Sumarfrí að byrja! Þolinmæðin að verða búin? Anda inn anda út, það þarf ekki alltaf að vera skipulag, ...
06/07/2021

Sumarfrí hálfnað! Sumarfrí að byrja! Þolinmæðin að verða búin? Anda inn anda út, það þarf ekki alltaf að vera skipulag, action eða fullkomið. Sumarfrí eru/geta verið erfið, bæði fyrir barnið og þá fullorðnu💙

Skemmtileg verkefni hjá okkur í HT ráðgjöf í vetur :)
13/08/2020

Skemmtileg verkefni hjá okkur í HT ráðgjöf í vetur :)

Covid-sóttkví-viku undirbúningur.  Hugmyndir frá Ingva Hrannari settar upp svo að börn með ADHD eiga auðveldara með að f...
15/03/2020

Covid-sóttkví-viku undirbúningur. Hugmyndir frá Ingva Hrannari settar upp svo að börn með ADHD eiga auðveldara með að fara eftir þvi🙏🏽

Þetta þarf ekki alltaf að vera flókið og fancy 🥳 Sjónrænt og smá markmið með fyrir vikuna 🤗
05/03/2020

Þetta þarf ekki alltaf að vera flókið og fancy 🥳 Sjónrænt og smá markmið með fyrir vikuna 🤗

22/02/2020

Endilega fylgið okkur á instagram :)

Welcome back to Instagram. Sign in to check out what your friends, family & interests have been capturing & sharing around the world.

Address

Reykjavík
260

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when HT ráðgjöf posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to HT ráðgjöf:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

HT ráðgjöf

Við bjóðum upp á einhverfuráðgjöf, foreldraráðgjöf, heimaþjálfun (felur í sér að setja upp umbunarkerfi, tjáskiptatöflur, sjónrænt skipulag o.fl.) tómstundaráðgjöf, vinnustaðaráðgjöf og margt fleira.

Við störfum eftir Samningi Sameinuðu Þjóðanna um málefni fatlaðs fólks. Við veitum fólki með hinar ýmsu fatlanir og fjölskyldum þeirra lausnamiðaða, sveigjanlega og áreiðanlega þjónustu með virðingu og bætt lífsgæði að leiðarljósi. Okkur er umhugað um að veita faglega og einstaklingsmiðaða ráðgjöf sem einkennist af virðingu, vináttu og trausti.