01/10/2023
Kæru fylgjendur! Stofan okkar er flutt að Lágmúla 5, 5. hæð! Gengið inn um þennan inngang sem þið sjáið á myndinni. Við deilum núna starfsstöð með talþjálfunarstofunni Talsetrinu og hlökkum virkilega til að taka á móti ykkur á nýjum stað 😀
Dear followers!
Our office has moved to Lágmúli 5, 5th floor! You enter through the door you see in the picture. We now share offices with Talsetrið, speech therapy clinic, and are really excited to welcome you to our new location! 😀