20/10/2025
Hvað er heilsunudd? Heilsunudd er heildrænt nudd þar sem notað er þær aðferðir sem hentar hverjum nuddþega. Ég blanda saman djúpu vöðvanuddi, vefjalosun og jafnvel sogæðanuddi. Ég nota einnig cupping nuddi á stífari svæði.
Noona.is/heilsaognudd.is