20/08/2025
Hvern mánudag í vetur mun ég bjóða upp á pranaheilun. Þetta er nú-framtíðar heilun sem vinnur með jafnvægi í núinu en líka framtíðina. Þannig leggur þú inn á orkubankann þinn í hverri heilun. Það má kalla pranaheilun túrbóheilun, tekur aðeins 20 mínútur með öllu. Þú ert velkomin í pranastólinn! Þú bókar á www.noona.is/vakandivitund og ég tek vel á móti þér :D