Jógalífið mitt - Ásta Þórarins

Jógalífið mitt - Ásta Þórarins Jógakennari síðan 2018 og kenni Hatha, Vinyasa, Yin, Meðgöngu- og eftirmeðgöngujóga. Yoga&Heilsa

Ég elska að kenna yin jóga. Næsti tími verður á sunnudaginn kl 10.30. Mikið væri gaman að sjá ykkur þar
14/11/2025

Ég elska að kenna yin jóga. Næsti tími verður á sunnudaginn kl 10.30. Mikið væri gaman að sjá ykkur þar

Ljúfur yin jógatími sunnudaginn 16.nóvember kl. 10.30-12.00. Fullkominn endir á helginni og frábært tækifæri til þess að hlaða batteríin fyrir komandi viku 🌸

21/09/2025
Próflestur í allan dag og endaði með 3 klst lokaprófi. Loksins búin með 300  tíma jógakennaranámið sem byrjaði í fyrra. ...
15/09/2025

Próflestur í allan dag og endaði með 3 klst lokaprófi. Loksins búin með 300 tíma jógakennaranámið sem byrjaði í fyrra. Húrra!
Heartandbonesyoga 💕

Komdu í jóga og bættu þig í jafnvægi og liðleika 💪🙏Góð kennsla í hlýlegu og hvetjandi umhverfi.
01/09/2025

Komdu í jóga og bættu þig í jafnvægi og liðleika 💪🙏
Góð kennsla í hlýlegu og hvetjandi umhverfi.

Gerum jógastúdíó tilbúið
27/08/2025

Gerum jógastúdíó tilbúið

Frábært að vera komin í nýtt húsnæði!  Byrja með námskeið í september en þangað til verðum við að gera salinn kósý og hv...
21/07/2025

Frábært að vera komin í nýtt húsnæði! Byrja með námskeið í september en þangað til verðum við að gera salinn kósý og hvetjandi

Address

Faxafen 10, 2. Hæð
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Jógalífið mitt - Ásta Þórarins posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Jógalífið mitt - Ásta Þórarins:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Jóga og ég

Ég kenni jóga hjá Yoga & Heilsu í Ármúla 9 (Hótel Íslandi). Ég kenni aðallega Hatha jóga (stundum með Vinyasa) og Yin jóga. Annars finnst mér allt jóga áhugavert og les eitthvað nýtt um jóga daglega og fer reglulega í nám og vinnustofur í jóga. Sumum finnst erfitt að átta sig á því að ég geti verið jógakennari en einnig stjórnandi í fyrirtæki, frumkvöðull, hagfræðingur, stjórnarmaður og fleira. Þess vegna ákvað ég að setja upp þessa síðu til að útskýra smám saman í hverju jógalífið mitt felst og hvernig það getur farið saman öllu.