16/12/2025
"Ég skoða þetta bara eftir áramót..." En afhverju ekki að prófa að bæta við í desember og finna mun á orkunni?
Samsetning máltíða þarf ekki að vera flókin. Stundum þarf bara smá föndur og raða saman uppá nýtt. Þú þarft heldur ekki að kunna að elda eða vera klár að baka!
Hér er jólagjöfin frá mér til ykkar kæru fylgjendur.
Þið veljið mat sem er hægra megin og síðan vinstra megin og voila, komin máltíð!
Stærð máltíðar fer svo eftir hversu oft við endurtökum þettta. Þessi aðferð hefur reynst vel þegar við viljum næringarríkt millimál, morgunmat, hádegismat eða kvöldmat!
Psst já það má borða eins og þú vilt og í hvaða röð sem er. 🎁🎄
Gleðileg jól og munum eftir að næra okkur fyrir jólaösina, jólaboðið eða jólahreyfinguna!
Ef þú vilt fá þetta sent, commentaðu undir færsluna
"Já takk" og ég sendi þér skjalið!
Vantar þig faglega næringarráðgjöf?
Bókaðu tíma á www.endurnaering.is