Endurnæring

Endurnæring Veitum þér ráðgjöf, stuðning og fræðslu í átt að heilbrigðu sambandi við mat og jákvæðri heilsu.

05/11/2025

Þú átt skilið þinn tíma ♡

Þegar við búum til tíma fyrir okkur þar sem við fáum okkar einlægu athygli, án síma og eigum þetta real talk við okkur sjálf. Þá gerist eitthvað stórkostlegt, við náum að hlusta á hvernig okkur líður og hvað vil viljum. Við náum jafnvel að tengjast svengd og seddu, sem skilar sér í betra jafnvægi í fæðuvali 🍎

Þetta þarf ekki að vera langur tími, 15 - 60 mín t.d.

Hvernig ætlar þú að gefa þér tíma fyrir þig í dag?

Ég fór til.d. í jóga á mánudaginn.

Stundum slekk ég á útvarpinu og hlusta á þögnina .

GJAFALEIKUR 👏 fyrir þig og vin/vinkonu. Taggaðu einn vin eða eina vinkonu! ♡ Þið vinnið sitthvorn vinningspakkan.Í boði ...
24/10/2025

GJAFALEIKUR 👏 fyrir þig og vin/vinkonu. Taggaðu einn vin eða eina vinkonu! ♡ Þið vinnið sitthvorn vinningspakkan.

Í boði Endurnæringar, Heilsuklasans, Kefir, Dave and Jon's Iceland, Ellu Stínu og Delisia.

Veglegir vinningar í boði!

Einn heppinn vinnur allan pakkann og mun sá sem þú taggar fá sama pakkann (samanlagt allt að 150.000)

✅️ Næringarráðgjöf hjá Heiðdísi næringarfræðing og vatnsflaska úr stáli merkta Endurnæring.

✅️ 3 mánaða kort í Heilsuklasann Höfða

✅️ 12 flöskur af nýju bragði af Kefir með íslensku collageni og mysupróteini frá Mjólka.

✅️ Matur og drykkur hjá Delisia á Höfða sem er með bestu salötin (Gjafabréf)

✅️ Gjafapoki með döðlum frá Dave and Jons Iceland.

✅️ Kult góðgerladrykkur og matvörur frá Ellu stínu.

Það sem þú þarft að gera er að fylgja:


is




Kommenta á þennan póst og tagga þann sem þú vilt að vinni sama pakka!

Ég væri auðvitað þakklát ef þú myndir deila í storý en það er ekki nauðsynlegt!

Dregið verður 31. október, lets go!

13/10/2025

Hópur næringarfræðinga gagnrýnir stein­efni fyrir börn og vilja að fram­leið­endur vandi sig. Meira í athugasemd.

Sunnudagspistillinn með kaffinu mættur! Verum gagnrýnin á vörur sem eru markaðsettar fyrir börn, því þetta er okkar viðk...
12/10/2025

Sunnudagspistillinn með kaffinu mættur! Verum gagnrýnin á vörur sem eru markaðsettar fyrir börn, því þetta er okkar viðkvæmasti hópur.

Heiðdís Snorradóttir næringarfræðingur er hér ásamt fríðu föruneyti næringarfræðinga.

Hópur næringarfræðinga gagnrýnir stein­efni fyrir börn og vilja að fram­leið­endur vandi sig. Meira í athugasemd.

Nýr vikulegur liður? Matarhugmyndir vikunnar sem leið, hef lítið verið að deila því sem ég er að borða og oft er það han...
10/10/2025

Nýr vikulegur liður? Matarhugmyndir vikunnar sem leið, hef lítið verið að deila því sem ég er að borða og oft er það handahófskennt. Væri gaman að heyra ef þetta nýtist og þá endilega vista. 🥥🍓🥬🫑🌰🍄‍🟫🫓🥒

Vikan var ekki mjög skipulögð og spiluð af fingrum fram.

P.S. Hvað eru mörg plöntustig í þessum máltíðum samtals?

Góða helgi! 🍉

Hrós í eigin garð...♡ staldraði við og vildi hrósa mér fyrir að gera ótrúlega góða hluti í dag. Dagurinn var krefjandi o...
09/10/2025

Hrós í eigin garð...♡ staldraði við og vildi hrósa mér fyrir að gera ótrúlega góða hluti í dag. Dagurinn var krefjandi og ég þurfti að nýta þá reynslu sem ég hef öðlast síðan ég byrjaði.

Dagurinn byrjaði á því að ég fékk hrós fyrir að vera smart klætt og maður minn hvað það fleytti mér áfram á skipi sjálfsöryggis í dag ☺️.

3 Viðtöl og einn fyrirlestur. Pakkaður dagur, en svo innihaldsríkur.

Fyrir hvað getur þú hrósað þér í dag? ♡ Þarf ekki að vera risastór áfangasigur, því við gleymum oft að minnast á litlu sigrana líka!

Endurnæring er á noona, en þar má auðveldlega finnna tíma í staðviðtal og fjarviðtal ♡ Þar tekur Heiðdís Snorradóttir Næ...
22/09/2025

Endurnæring er á noona, en þar má auðveldlega finnna tíma í staðviðtal og fjarviðtal ♡

Þar tekur Heiðdís Snorradóttir Næringarfræðingur vel á móti ykkur.

https://noona.is/endurnaering

Omega 3 🐟 er lífsnauðsynleg amínósýra sem viðverðum að fá úr mat. Hún tilheyrir fjölómettuðum fitusýrum. Hún hefur meðal...
12/09/2025

Omega 3 🐟 er lífsnauðsynleg amínósýra sem viðverðum að fá úr mat. Hún tilheyrir fjölómettuðum fitusýrum. Hún hefur meðal annars góð áhrif á taugakerfið og kólesterólið. Einnig er hún góð fyrir blóðsykurstjórn og hefur blóðþrýstingslækkandi áhrif. Konur á meðgöngu hafa sérstaklega þörf fyrir DHA (0.2g á dag)

RDS er 1% af heildarorku og hægt að miða við útfrá persónulegum þörfum. Set þarna 0.5 - 1g en er breytilegt og í sumum tilfellum þarf minna.

Til eru tvær mismunandi tegundur, EPA - DHA & ALA. Sú fyrri er okkur aðgengilegri og fæst úr feitum fiski. Sú seinni er að finna í sumum fræjum í mismiklu magni.

Tekur þú Omega 3 daglega eða færðu kannski nóg úr fæðunni? Við þurfum ekkert gífurlegt magn á dag til að uppfylla ráðlögðum dagsskammti.

Fannst þér þetta gagnlegt? Endilega deildu og ég bý til fleiri á næstu mánuðum.

Kær kveðja Heiðdís næringarfræðingur

Sérniðin næringarráðgjöf

C-vítamín í mat, það er auðveldara en þú heldur að fá þetta andoxunarefni úr matvælum. Ég er viss um að þú getur sleppt ...
29/08/2025

C-vítamín í mat, það er auðveldara en þú heldur að fá þetta andoxunarefni úr matvælum. Ég er viss um að þú getur sleppt því að kaupa töflurnar og fengið þér C-vitamín í sínu náttúrulegasta formi🍊🫑🫐.

Prófaðu að bæta við C vítamíngjafa við máltíðir, smá kiwí, eða brakandi paprika.

Hér sjáum við magn c vítamíns í 100g af ætum hluta. Fékk þessar tölur frá Matís. Frá þeim C vítamín ríkasta til síst (ekki tæmandi listi)

Rófur eru frábær C vítamín gjafi.

Athugið að C vít. Þolir ekki hita, þannig þetta miðast við ferskt & óeldaðað.

27/08/2025

Address

Bíldshöfði 9
Reykjavík
110

Opening Hours

Monday 09:00 - 16:00
Tuesday 09:00 - 16:00
Wednesday 09:00 - 16:00
Thursday 09:00 - 16:00
Friday 09:00 - 16:00

Telephone

+3545991600

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Endurnæring posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Endurnæring:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram