05/11/2025
Þú átt skilið þinn tíma ♡
Þegar við búum til tíma fyrir okkur þar sem við fáum okkar einlægu athygli, án síma og eigum þetta real talk við okkur sjálf. Þá gerist eitthvað stórkostlegt, við náum að hlusta á hvernig okkur líður og hvað vil viljum. Við náum jafnvel að tengjast svengd og seddu, sem skilar sér í betra jafnvægi í fæðuvali 🍎
Þetta þarf ekki að vera langur tími, 15 - 60 mín t.d.
Hvernig ætlar þú að gefa þér tíma fyrir þig í dag?
Ég fór til.d. í jóga á mánudaginn.
Stundum slekk ég á útvarpinu og hlusta á þögnina .