01/09/2025
Kæru viðskiptavinir,
Ég hef hafið störf á ný í snyrtingu og býð upp á þjónustu annan hvern laugardag til að byrja með. Ég mun starfa hjá Heilsu og Útlit í Kópavogi. Hægt er að bóka tíma á https://noona.is/Heilsaogutlit eða með því að hafa samband við mig beint.
Ég hlakka til að sjá ykkur aftur.
Birna Ósk
Bókaðu þjónustu eða borð hjá uppáhalds fyrirtækjunum þínum, hvenær sem er og hvar sem er inni á noona.is eða Noona appinu.