26/11/2025
Hrönn Dúx🤩
Hrönn kírópraktor var í Bournemouth, Englandi á dögunum þar sem hún sat formlega útskriftarathöfn sína🎓
Ánægjulegt er að segja frá því að þar var hún heiðruð fyrir glæstan námsárangur en Hrönn útskrifaðist með hæstu einkunn á sínu ári! Til hamingju með það Hrönn🥳
Við erum hrikalega stolt af henni og heppin að hún sé hluti af Þrek teyminu🧡