Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra

Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra Hlutverk Sjálfsbjargar er að vinna að fullkominni þátttöku og jafnrétti hreyfihamlaðra á Íslandi Skrifstofa Sjálfsbjargar lsh. er á 3.

hæð í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Opið er alla virka daga frá 10-12 og 13-15.

Áramótahappdrætti Sjálfsbjargar er komið í sölu. Valfrjáls greiðsluseðill birtist í heimabanka þeirra sem eru á lista hj...
17/11/2025

Áramótahappdrætti Sjálfsbjargar er komið í sölu. Valfrjáls greiðsluseðill birtist í heimabanka þeirra sem eru á lista hjá Sjálfsbjörg. Þau sem vilja styrkja gott málefni með því að kaupa miða geta keypt miða á heimasíðu Sjálfsbjargar eða komið við á skrifstofu okkar í Hátúni 12 (inngangur 4), á virkum dögum kl. 10-14.

Áramótahappdrætti Sjálfsbjargar er komið í sölu. Valfrjáls greiðsluseðill birtist í heimabanka þeirra sem eru á lista hjá Sjálfsbjörg. Þau sem vilja styrkja gott málefni með því að kaupa miða geta keypt miða á heimasíðu Sjálfsbjargar eða komið við á skrifstofu okkar ....

17/11/2025

Óskað eftir áhugasömum einstaklingum til þátttöku í starfi UngÖBÍ.

UngÖBÍ samanstendur af fulltrúum sem tilnefndir eru af aðildarfélögum ÖBÍ. Stjórn fer yfir þær tilnefningar sem berast.

Aðildarfélögin eru hvött til að tilnefna fulltrúa sína í UngÖBÍ til að styrkja starfið til framtíðar. Mikilvægt er að þeir fulltrúar sem tilnefndir eru hafi áhuga og svigrúm til þátttöku í starfinu.

Tilnefningar þurfa að berast í síðasta lagi miðvikudaginn 19. nóvember næstkomandi á netfangið mottaka@obi.is

Við minnum á námskeið í hjólastólafærni n.k. laugardag. Ekki þarf að greiða fyrir námskeiðið en skráning er nauðsynleg (...
06/11/2025

Við minnum á námskeið í hjólastólafærni n.k. laugardag. Ekki þarf að greiða fyrir námskeiðið en skráning er nauðsynleg (sjá frétt). Öll velkomin, líka þau sem ekki hafa komið áður.

Sjálfsbjörg stendur fyrir þrem námskeiðum í hjólastólafærni á handknúnum hjólastólum.Frábær þátttaka var á fyrsta hjólastólafærni námskeiðinu af þrem sem haldið var á laugardaginn um síðustu helgi. Þátttakendur voru á aldrinum 9 ára til 50 +.Næstu tvö námskeið ver...

Gott aðgengi í ferðaþjónustu - fyrirmyndarfyrirtæki óskast!Sjálfsbjörg og ÖBÍ eru aðilar að verkefninu Gott aðgengi í fe...
06/11/2025

Gott aðgengi í ferðaþjónustu - fyrirmyndarfyrirtæki óskast!

Sjálfsbjörg og ÖBÍ eru aðilar að verkefninu Gott aðgengi í ferðaþjónustu ásamt Ferðamálastofu sem stýrir verkefninu.
Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi góðs aðgengis í ferðaþjónustu og styðja ferðaþjónustuaðila í að taka á móti hreyfihömluðum og fötluðum einstaklingum á öruggan og ábyrgan hátt.

Í tengslum við verkefnið erum við nú að leita að góðum fyrirmyndum – fyrirtækjum í ferðaþjónustu sem hafa unnið markvisst að því að bæta aðgengi og skapað þar með jákvæða upplifun fyrir alla gesti.

Hefur þú góða upplifun af gististað, veitingastað, safni eða baðlóni þar sem aðgengi er til fyrirmyndar sem þú vilt deila með okkur?
Allar ábendingar eru vel þegnar og munu nýtast okkur til að hvetja fyrirtækin áfram á vegferðinni.
Vinsamlegast sendið ábendingar á gottadgengi@ferdamalastofa.is.

Við vekjum athygli á viðburðinum 'Forme(s) de vie' sem listahópurinn Shōnen frá Frakklandi mun standa fyrir miðvikudagin...
04/11/2025

Við vekjum athygli á viðburðinum 'Forme(s) de vie' sem listahópurinn Shōnen frá Frakklandi mun standa fyrir miðvikudaginn 12.nóvember frá 18.30 – 19.30 og fimmtudaginn 13.nóvember kl. 18:00 – 19:00 í Borgarleikhúsinu.

Þá mun hópurinn einnig standa fyrir vinnustofu um hvernig líkamstjáning tengist á milli undirmeðvitundar og raunveruleika. Vinnustofan fer fram á Dansverkstæðinu 12 – 13 nóvember kl. 10.30 – 12.30.

Frekari upplýsingar má sjá í meðfylgjandi frétt.

Við vekjum athygli á viðburðinum 'Forme(s) de vie' sem listahópurinn Shōnen frá Frakklandi mun standa fyrir miðvikudaginn 12.nóvember frá 18.30 – 19.30 og fimmtudaginn 13.nóvember kl. 18:00 – 19:00 í Borgarleikhúsinu. Verkið fjallar um nauðsyn þess að leiða saman mismunandi hó...

Skrifstofa Sjálfsbjargar landssambands verður lokuð í dag þar sem starfsfólk kemst ekki til vinnu vegna færðar. Allt aðg...
29/10/2025

Skrifstofa Sjálfsbjargar landssambands verður lokuð í dag þar sem starfsfólk kemst ekki til vinnu vegna færðar. Allt aðgengi við húsið er gott þökk sér Kalla húsverði :)

Viltu komast um og hafa sjálfstraust til að bjargar þér úr aðstæðum. Þá er þetta námskeið það rétta!
28/10/2025

Viltu komast um og hafa sjálfstraust til að bjargar þér úr aðstæðum. Þá er þetta námskeið það rétta!

Sjálfsbjörg stendur fyrir þrem námskeiðum í hjólastólafærni á handknúnum hjólastólum.Frábær þátttaka var á fyrsta hjólastólafærni námskeiðinu af þrem sem haldið var á laugardaginn um síðustu helgi. Þátttakendur voru á aldrinum 9 ára til 50 +.Næstu tvö námskeið ver...

Skrifstofan verður lokuð í dag vegna veðursSkrifstofa okkar verður lokuð í dag vegna veðurs og slæmrar færðar. Hægt er a...
28/10/2025

Skrifstofan verður lokuð í dag vegna veðurs
Skrifstofa okkar verður lokuð í dag vegna veðurs og slæmrar færðar. Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið info@sjalfsbjorg.is.

24/10/2025

Í dag eru 50 ár frá fyrsta kvennaverkfallinu þar sem konur lögðu niður störf til að berjast fyrir jafnrétti kynjanna. Við styðjum kvennabaráttuna og þess vegna mun skrifstofan loka kl. 12.30.

Þann 22.október næstkomandi mun ÖBÍ standa fyrir námskeiðinu Tækifæri í atvinnuleit í Mannréttindahúsinu.Þar verður fjal...
21/10/2025

Þann 22.október næstkomandi mun ÖBÍ standa fyrir námskeiðinu Tækifæri í atvinnuleit í Mannréttindahúsinu.

Þar verður fjallað um yfir þjónustu og stuðning sem Vinnumálastofnun býður upp á, virknistyrk og nýja endurgreiðslusamninga til atvinnurekenda. Þá verður fjallað um um ráðningarferlið, væntingar til ráðninga og til okkar sjálfra, ferilskrá, kynningarbréf og ráðningarviðtöl.

Hvetjum öll áhugasöm til að taka þátt. Nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi frétt.

Þar verður fjallað um yfir þjónustu og stuðning sem Vinnumálastofnun býður upp á, virknistyrk og nýja endurgreiðslusamninga til atvinnurekenda. Þá verður fjallað um um ráðningarferlið, væntingar til ráðninga og til okkar sjálfra, ferilskrá, kynningarbréf og ráðningarviðt....

Námskeið í hjólastólafærni fyrir notendur handknúinna hjólastóla verður laugardagana 25. október, 1. og 8. nóvember kl. ...
20/10/2025

Námskeið í hjólastólafærni fyrir notendur handknúinna hjólastóla verður laugardagana 25. október, 1. og 8. nóvember kl. 12.10-13.30
Markmið námskeiðsins er að einstaklingar verði sjálfstæðari og öruggari að takast á við hindranir í hversdeginum og hafi betri stjórn á hjólastólnum sínum.
Meðal þess sem verður farið í:
✅ Að ýta sér í hjólastól á sem auðveldastan hátt.
✅ Að komast yfir kanta, upp rampa og yfir gróft undirlag.
✅ Að færa sig milli stóla og frá gólfi upp í hjólastól.
✅ Viðhald á hjólastólum.
📅 Hvenær: [Laugardag 25. október, 1. nóvember og 8. nóvember kl.12:10 - 13:30]
📍 Hvar: Íþróttahús Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík, Hátúni 14, 105 Reykjavík]
👩‍🏫 Kennari: [Hákon Atli Bjarkason, hjólastólatækniþjálfari frá RG í Svíþjóð]
💪 Fyrir hverja: [Alla sem nota handknúinn hjólastól, hvort sem er til skemmri eða lengri tíma]
Ekki þarf að greiða fyrir námskeiðið en skráning er nauðsynleg.
📩 Skráningarhlekk má finna hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfIRZudB3SRSSS_OxnU4nqSaFrRz4uVPqyJL2kx62g4gyf4Lw/viewform

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Örnu Sigríði, arna@sjalfsbjorg.is.

Address

Hátún 12
Reykjavík
105

Opening Hours

Monday 10:00 - 14:00
Tuesday 10:00 - 14:00
Wednesday 10:00 - 14:00
Thursday 10:00 - 14:00
Friday 10:00 - 14:00

Telephone

+3545500360

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram