MÓAR studio

MÓAR studio Móar eru jógastúdíó sem leggur ríka áherslu á andlega iðkun, efla sjálfsvitundina, virðingu fyrir líkamanum, innri hlustun & samkennd.

Tilgangur Móa er að skapa rými þar sem einstaklingar geta öðlast frið frá ytri kröfum og tengst sjálfum sér betur.

19/12/2025

Laugardaginn 20. desember verður helgaður VETRARSÓLSTÖÐUM:

* Saunu ritual í Rjúkandi Fargufunni - Hefst kl. 14:00

* Kakóserimónía í Móum Stúdíó - Hefst kl. 16:00

Hér fáum við rýmið til þess að upplifa þennan magnaða árstíma og tengjast náttúrunni í okkur. Þegar MYRKRIÐ ríkir, með dimmustu dögum ársins, þegar landið býður okkur að ferðast inn á við, þá getum við speglað okkur í náttúrunni og fundið dýpri tengingu við tilveruna .

Hér verður rýmið til þess að þakka fyrir, finna draumana og óskirnar. Rými til þess að tengjast innra leiðarljósinu og sjá Norðurstjörnuna skína skært með skírleika inn í vegferðina fram á við. Hér verður tækifæri til þess að endurstilla sig, næra hverja einustu frumu djúpt inn að beini. Hreinsa líkama og huga í saunu og sjó, finna sig dýpra handan hugans. Í serimóníunni verður leidd hugleiðsla og tenging inn í kakóplöntuna, með öndunaræfingum og mjúkri hreyfingu er hægt að tengjast inn í líkamann, handan hugans. Konur fá að hvílast inn í innra ferðalag með jóga nidra, hugleiðslu og tónabaði - Með það að markmiði að upplifa innri kyrrð og finna fjársjóðinum sem leynist innra, heyra rödd hjartans, og hlusta á tilfinningu innsæisins. Nærandi samvera kvenna, systralag.

Nokkur laus pláss inn á
www.moarstudio.is

17/12/2025

Innilega velkomnar með Maríu & Láru í vetrarsólstöðu athöfn & ævintýri með Konum í Náttúrunni.

Laugardaginn 20. desember verður helgaður VETRARSÓLSTÖÐUM:

* Saunu ritual í Rjúkandi Fargufunni - Hefst kl. 14:00

* Kakóserimónía í Móum Stúdíó - Hefst kl. 16:00

Hér fáum við rýmið til þess að upplifa þennan magnaða árstíma og tengjast náttúrunni í okkur. Þegar MYRKRIÐ ríkir, með dimmustu dögum ársins, þegar landið býður okkur að ferðast inn á við, þá getum við speglað okkur í náttúrunni og fundið dýpri tengingu við tilveruna .

Hér verður rýmið til þess að þakka fyrir, finna draumana og óskirnar. Rými til þess að tengjast innra leiðarljósinu og sjá Norðurstjörnuna skína skært með skírleika inn í vegferðina fram á við. Hér verður tækifæri til þess að endurstilla sig, næra hverja einustu frumu djúpt inn að beini. Hreinsa líkama og huga í saunu og sjó, finna sig dýpra handan hugans. Í serimóníunni verður leidd hugleiðsla og tenging inn í kakóplöntuna, með öndunaræfingum og mjúkri hreyfingu er hægt að tengjast inn í líkamann, handan hugans. Konur fá að hvílast inn í innra ferðalag með jóga nidra, hugleiðslu og tónabaði - Með það að markmiði að upplifa innri kyrrð og finna fjársjóðinum sem leynist innra, heyra rödd hjartans, og hlusta á tilfinningu innsæisins. Nærandi samvera kvenna, systralag.

Skráning á moarstudio.is

Jólagjafirnar fást hjá okkur 🎄Opið alla virka daga frá 13-17. Það er alltaf opið á netinu! http://www.moarverslun.is
15/12/2025

Jólagjafirnar fást hjá okkur 🎄
Opið alla virka daga frá 13-17. Það er alltaf opið á netinu!
http://www.moarverslun.is

12/12/2025

VETRARSÓLSTÖÐUR með Konum í Náttúrunni

Innilega velkomnar í vetrarsólstöðu athöfn & ævintýri með Konum í Náttúrunni.

Laugardaginn 20. desember verður helgaður VETRARSÓLSTÖÐUM:

* Saunu ritual í Rjúkandi Fargufunni - Hefst kl. 14:00

* Kakóserimónía í Móum Stúdíó - Hefst kl. 16:00

Hér fáum við rýmið til þess að upplifa þennan magnaða árstíma og tengjast náttúrunni í okkur. Þegar MYRKRIÐ ríkir, með dimmustu dögum ársins, þegar landið býður okkur að ferðast inn á við, þá getum við speglað okkur í náttúrunni og fundið dýpri tengingu við tilveruna .

Allar upplýsingar á www.moarstudio.is

06/12/2025

JÓLAMARKAÐUR Móa og Flóðs & Fjöru í dag og á morgun milli kl. 14 - 17.

Tökum vel á móti þér 🎄

Staðsetning: Bolholt 4, 2. hæð

Á markaði má finna fallegar handgerðar gæðavörur og íslenska hönnun. Ásamt fullt af fallegum vörum í Móar Verslun og verslun Flóðs & Fjöru.

MARÍUKLÆÐI
HILDUR ÁRSÆLS
JÓLAKJÓLAR FYRIR GASA
GLINGLING
CIRCLES
ANNA KRISTÍN collagepoem
DILJÁ MIKAELS // born in heart
TUNGLDAGBÓKIN

Verið innilega velkomin!

______________________________________

🎄✨ Móa Studio and FLóð & Fjara✨🎄 Christmas Market
When: Dec 6th - 7th from 14.00 - 17.00
Location: Bolholt 4, 2nd floor

Ideal to come and shop for Christmas presents in a warm and good environment free from all stress and anxiety.

On the market you can find alot of handmade beautiful Icelandic design.
... Along with a lot of beautiful products in Móar Verslun and Flóð & Fjara.

Welcome!

04/12/2025

Aðventustund sem nærir andann laugardaginn 13. desember frá kl. 15:00 –18:00. Áróra & Saraswati tvinna saman krafta sína og skapa rými til að auka skýrleika og tengingu við ljósið hið innra, nú þegar náttúran er hvað dimmust og í dvala.

Kakóathöfn · Núvitund · Pranayama · Ayurveda rútína
Við byrjum stundina á 100% hreinu kakói, iðkun til að lenda og pranayama öndun. Leitt verður inn í Ayurveda rútínu sem tilvalið er að iðka yfir vetramánuðina.

Milt Shamanic Breathwork
Ttil að létta á því sem þarf útrás og stilla inn á sínar sönnu helgu tíðir. Shamanic Breathwork er djúp og umbreytandi iðkun þar sem öll tjáning líkamans er velkomin.

Tónheilun með Saraswati
Við endum á nærandi tónheilun til djúprar hvíldar og losunar.
Tónheilun styrkir taugakerfið, dregur úr streitu og hreinsar undirmeðvitundina.

Verð: 8.900 kr.
takmarkað pláss í boði
www.moarstudio.is

JÓLALEIKUR MÓA - vinnur þú gjafapoka að andvirði 155.000 kr?JÓLAhappdrætti Móa fer fram í nóvember & desember. 100 gjafa...
17/11/2025

JÓLALEIKUR MÓA - vinnur þú gjafapoka að andvirði 155.000 kr?

JÓLAhappdrætti Móa fer fram í nóvember & desember. 100 gjafapokar með hinum ýmsu vinningum. Eitthvað í öllum pokum að andvirði 4.900 - 155.000 kr. Verslaðu þinn poka og sjáðu hvaða glaðning þú færð.

Verð fyrir pokann er 4.900 kr.

Mikið af umhverfisvænum upplifunarvinningum í bland við gæðavörur úr Móar Verslun. Tilvalin jólagjöf fyrir vini og fjölskyldu.

www.moarverslun.is

Í pokunum má finna:

Árskort í Móa

1 x 3 mánaða kort í Móa

4 x mánaðarkort

2 x 10 tíma klippikort

30 x stakir tímar

10 x viðburðir

2 x cacao 450 gr frá Cacao Love

2 x cacao frá Lava Love (Guatemala)

1 x cacao frá Kólumbíu frá Kakógull

Oracle Spil

Kristallar

2 x balm frá RVK RITUAL

Gjafakort í meðferð hjá Hugur í Hjarta

2 x gjafakort í Shamanic Breathwork með Áróru

Gjafakort í Höfuðbeina & Spjaldhryggsjöfnun hjá Kristínu Þórs

Bolli & Reykelsisstandur frá Hildi Ársæls

Gjafakort á námskeiðið Meira Grænt hjá Mæðgunum

Gjafakort upp á 10.000 hjá Funky Bhanga

10 x gjafakort í mánaðarlega áskrift hjá KARITAS FLOW

Gjafakort í Systrasamlagið

Hálsmen & 2 scrunchies frá SigurDóttir

Hæ Blóm! Blómvöndur að upphæð 10.000

Gjafakort í Rjúkandi Fargufu

3 x gjafakort í Markþjálfun hjá VIRKJA.

Skart frá Glingling

Skart og fatnaður frá Maríuklæði

Skart frá Rut Karls

1 x 5 tíma gjafakort í Sound Journey hjá Tinnu Maríu

7 x gjafakort í staka tíma í Sound Journey hjá Tinnu Maríu

Ljósmyndaverk (50x50) frá Írisi Ösp

2 x málverk frá Fríðu Freyju

Gjafakort í Tarot hjá Andreu Aðalsteins

2 x spil - VINASKÓGUR eftir Huldu Tölgyes

3 x gjafakort í djúpnæringadekur hjá Grænu Stofunni

Gjafabréf í nálastungur hjá Aldíss Sigríði

Gjafakort frá Hljóðfærahúsinu

BODYCODE fjarheilun 3 x 45 min með Heiðrúnu Maríu

SELF CARE poki frá UNALOME

3 krukkur af Tólg frá UNDRA

TUNGLDAGBÓKIN fyrir 2026

Námskeiðið SEGÐU ÞÍNA SÖGU með Unni Elísabet & Steinari Júlíussyni

Kjálkanudd með BUCCAL hjá Höllu Hákonar

o.fl.

Megi heppnin vera með þér!

17/11/2025

JÓLALEIKUR MÓA - vinnur þú gjafapoka að andvirði 155.000 kr?

JÓLAhappdrætti Móa fer fram í nóvember & desember. 100 gjafapokar með hinum ýmsu vinningum. Eitthvað í öllum pokum að andvirði 4.900 - 155.000 kr. Verslaðu þinn poka og sjáðu hvaða glaðning þú færð.

Verð fyrir pokann er 4.900 kr.

Mikið af umhverfisvænum upplifunarvinningum í bland við gæðavörur úr Móar Verslun. Tilvalin jólagjöf fyrir vini og fjölskyldu.

Í pokunum má finna:

Árskort í Móa

1 x 3 mánaða kort í Móa

4 x mánaðarkort

2 x 10 tíma klippikort

30 x stakir tímar

10 x viðburðir

2 x cacao 450 gr frá Cacao Love

2 x cacao frá Lava Love (Guatemala)

1 x cacao frá Kólumbíu frá Kakógull

Oracle Spil

Kristallar

2 x balm frá RVK RITUAL

Gjafakort í meðferð hjá Hugur í Hjarta

2 x gjafakort í Shamanic Breathwork með Áróru

Gjafakort í Höfuðbeina & Spjaldhryggsjöfnun hjá Kristínu Þórs

Bolli & Reykelsisstandur frá Hildi Ársæls

Gjafakort á námskeiðið Meira Grænt hjá Mæðgunum

Gjafakort upp á 10.000 hjá Funky Bhanga

10 x gjafakort í mánaðarlega áskrift hjá KARITAS FLOW

Gjafakort í Systrasamlagið

Hálsmen & 2 scrunchies frá SigurDóttir

Hæ Blóm! Blómvöndur að upphæð 10.000

Gjafakort í Rjúkandi Fargufu

3 x gjafakort í Markþjálfun hjá VIRKJA.

Skart frá Glingling

Skart og fatnaður frá Maríuklæði

Skart frá Rut Karls

1 x 5 tíma gjafakort í Sound Journey hjá Tinnu Maríu

7 x gjafakort í staka tíma í Sound Journey hjá Tinnu Maríu

Ljósmyndaverk (50x50) frá Írisi Ösp

2 x málverk frá Fríðu Freyju

Gjafakort í Tarot hjá Andreu Aðalsteins

2 x spil - VINASKÓGUR eftir Huldu Tölgyes

3 x gjafakort í djúpnæringadekur hjá Grænu Stofunni

Gjafabréf í nálastungur hjá Aldíss Sigríði

Gjafakort frá Hljóðfærahúsinu

BODYCODE fjarheilun 3 x 45 min með Heiðrúnu Maríu

SELF CARE poki frá UNALOME

3 krukkur af Tólg frá UNDRA

TUNGLDAGBÓKIN fyrir 2026

Námskeiðið SEGÐU ÞÍNA SÖGU með Unni Elísabet & Steinari Júlíussyni

Kjálkanudd með BUCCAL hjá Höllu Hákonar

o.fl.

Megi heppnin vera með þér!
moarverslun.is

11/11/2025

Afslátturinn í gildi til miðnættis // 20% afsláttur af klippikortum & öllum spilum.

www.moarverslun.is

11/11/2025

Nú er síðasti séns að skrá sig í Vetrarhlédrag með konum í náttúrunni sem er helgina 21. - 23. nóvember í Samskara Retreat center rétt fyrir utan Selfoss.

Dagskráin hefst með athöfn kl. 12.00 á föstudeginum og lýkur kl. 15.30 á sunnudeginum.

Boðið upp á morguniðkun, jóga nidra, djúpslökun, tónheilun, söng, náttúruferðir og draumferðir.

Verð: 89.000.-
Hægt að skipta greiðslu í tvennt.
Tryggðu þér pláss kæra kona á moarstudio.is

Address

Bolholt 4, 2. Hæð
Reykjavík
105

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when MÓAR studio posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to MÓAR studio:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram