19/07/2024
Kæru viðskiptavinir Prooptik, frá með deginum í dag 19.07.24 verður verslunin lokuð tímabundið vegna breytinga.
Við opnum aftur bráðlega sem Eyesland og hlökkum til að taka á móti ykkur! ❤️
Ef þið hafið einhverjar spurningar getið þið haft samband við verslun okkar í kringlunni í síma 5100114
Bestu kveðjur starfsfólk Prooptik/Eyesland