31/12/2025
Við hjá VERKVIST þökkum öllum okkar viðskiptavinum kærlega fyrir gott samstarf, skemmtileg kynni og samveru á liðnu ári.
Við erum þakklát fyrir þau krefjandi og áhugaverðu verkefni sem okkur hefur verið treyst fyrir við rannsóknir, ráðgjöf og greiningar á innivist, loftgæðum og rakaskemmdum, umhverfisvottanir, lífsferilsgreiningar, dagsbirtuútreikinga, fræðslu og kennslu við háskóla og endurmenntun fagaðila.
Sjáumst hress á nýju ári
Teymið VERKVIST
VERKVIST veitir sérfræðiráðgjöf varðandi dagsbirtu, lífsferilsgreiningar, Svansvottun, BREEAM, byggingareðlisfræði, innivist, vistvottun, orkunýtingu, loftgæði og rakaástand, rakaskemmdir og myglu.