08/10/2021
Núna er Wisdom of trauma sem er heimildarmynd með Gabor Maté aðgengileg og verður það til 10. október. Það er mikil fræðsla í þessari mynd um áföll og hvernig þau hafa áhrif á okkur. Þessi mynd er frábær fyrir pör að horfa á saman og eiga svo samræður um hvernig þeirra áföll hafa haft áhrif á líf þeirra og sambandið. Það er einnig hægt að horfa á mjög áhugaverðar pallborðsumræður um ýmislegt sem tengist áföllum. Hér er linkur á myndina, þið þurfið að skrá netfangið ykkar og þá fáið þið sendan aðgang í tölvupósti www.wisdomoftrauma.com
Watch The Wisdom of Trauma Movie on October 4-10, Featuring DR. GABOR MATÉ Plus The Trauma Talks Series, Part II, a 5-day teaching series on trauma with leading experts!