17/11/2025
✨Ókeypis jóga í hádeginu á þriðjudögum í nóvember í boði indverska sendiráðsins. Vandana sér um kennsluna og býr hún yfir 10 ára reynslu af jógakennslu jógaþerapíu. Endilega kíktu við hjá okkur á morgun.
Yoga & Heilsa er hlýlegt og vinalegt yogastúdíó í Faxafeni 10.
Faxafen 10, 2. Hæð
Reykjavík
108
| Monday | 07:00 - 21:00 |
| Tuesday | 07:00 - 21:00 |
| Wednesday | 07:00 - 21:00 |
| Thursday | 07:00 - 21:00 |
| Friday | 07:00 - 21:00 |
| Saturday | 10:00 - 13:00 |
Be the first to know and let us send you an email when Yoga & Heilsa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Send a message to Yoga & Heilsa:
Við hjá Yoga&Heilsa elskum að kenna yoga og leggjum mikinn metnað í kennsluna okkar. Við viljum sjá nemendur okkar vaxa og dafna á sinni yogavegferð og leggjum metnað í að veita sem besta kennslu svo yoganemandinn sjái sjálfan sig stöðugt vera öðlast andlegan og líkamlegan styrk. Við erum með fullkominn yogabúnað til þess að kenna yoga fyrir alla á öllum getustigum. Við vitum að það þarf að huga að mörgum þáttum þegar kemur að því að hugsa vel um heilsuna og við erum því ákaflega stolt að geta boðið uppá dásamlega búningsaðstöðu, sturtur, sauna, heitan og kaldan pott ásamt flotlaug. Allt til að gera þína upplifun sem besta.
Namaste