18/11/2025
Èg rýni í 🧐 hlutverkin sem enginn valdi sèr en allir mega mastera.❤️
Thordis Hólm Filipsdóttir
Samband karls og konu er ekki aðeins líffræðilegt eða félagslegt fyrirkomulag, heldur líka heimspekilegt samtal milli tveggja grunnkrafta tilverunnar: forms og flæðis, stefnu og viðveru, krafts og móttöku.