Icepharma - Heilbrigðissvið

Icepharma - Heilbrigðissvið Contact information, map and directions, contact form, opening hours, services, ratings, photos, videos and announcements from Icepharma - Heilbrigðissvið, Medical and health, Lyngháls 13, Reykjavík.
(1)

Address

Lyngháls 13
Reykjavík
110

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Icepharma - Heilbrigðissvið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Icepharma - Heilbrigðissvið:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Bætt líðan, betra líf

Icepharma er rótgróið þekkingarfyrirtæki með um hundrað ára sögu. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum.

Heilbrigðissvið Icepharma sérhæfir sig í sölu á rekstrarvöru og tækjabúnaði til lækninga, hjúkrunar og endurhæfingar auk þjálfunar notenda og viðhalds- og tækniþjónustu. Helstu viðskiptavinir eru sjúkrahús, læknastofur, heilsugæslur, hjúkrunarheimili, apótek og skjólstæðingar.

Á sviðinu starfa um 20 manns með ólíkan bakgrunn, m.a. úr hjúkrunarfræði, verkfræði og tæknigreinum. Áhersla er lögð á sterk tengsl og góða þjónustu við viðskiptavini og birgja en sviðið er í samstarfi við yfir 90 framleiðendur hjúkrunarvara og lækningatækja sem eru leiðandi á sínu sviði.