Hönd í hönd doula

Hönd í hönd doula fæðingarfræðsla og douluþjónusta Fjölþætt þjónusta,stuðningur og ráðgjöf við verandi og nýja foreldra.

Önnur helgin í doulunáminu.Skemmtilegt og gefandi ❤️
04/10/2025

Önnur helgin í doulunáminu.

Skemmtilegt og gefandi ❤️

Umsagnir frá fyrri þátttakendum:,,Ég lærði svo margt í þessu námi, um doulur og stuðning en ekki síst um mig",,Ég lærði ...
23/08/2025

Umsagnir frá fyrri þátttakendum:

,,Ég lærði svo margt í þessu námi, um doulur og stuðning en ekki síst um mig"

,,Ég lærði svo óendanlega margt hjá Soffíu og það átti stærstan þátt í að ég fór óttalaus inn í fæðingu seinni dóttur minnar.

,,Stemningin sem myndaðist í náminu var ótrúlega gefandi. Nándin og samveran stendur upp úr"

,,Námið setti svo margt í lífi mínu í samhengi og ég fékk svo mikinn innblástur sem mun fylgja mér út lífið"

🌷 Nám með hjartanu 🌷 Doulunám 2025Ertu tilbúinn að stíga inn í heim stuðnings og dýpri skilnings á fæðingarferlinu? Að g...
18/08/2025

🌷 Nám með hjartanu 🌷

Doulunám 2025

Ertu tilbúinn að stíga inn í heim stuðnings og dýpri skilnings á fæðingarferlinu? Að ganga inn í fegurð upphafs lífs?

Við erum að fara að byrja í lok ágúst með doulunámið þar sem við förum á dýptina í fæðingarferlið?

Hvað lærir þú í náminu?

Starfsvið doulunnar og fagmennska í tengslum við fæðingar

allt um uppbyggingu vitjana á meðgöngu og í sængurlegu

Líkamlegar breytingar á meðgöng

allt um stuðning í ólíkum fæðingum.

Praktíska nálgun á fyrstu dagana eftir fæðingu

meira um eigin upplifun af foreldrahlutverkinu

Hvað er innifalið?

Átta námskeiðsdagar yfir nokkurra mánaða tímabil

Stuðningur og handleiðsla í gegnum námið

Íslenskt námsefni

Aðgangur að netnámskeiðinu „Inn í kjarnann"

Address

Suðurgata 41
Reykjavík
220

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hönd í hönd doula posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Hönd í hönd doula:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Um okkur

Soffía Bæringsdóttir fjölskyldufræðingur MA og doula.

Helstu viðfangsefni: Pararáðgjöf þar sem unnið er út frá tengslamiðaðri nálgun og samskiptamynstri. Uppeldisráðgjöf með tengsl og virðingu í huga Fjölskyldumeðferð Fæðingarundirbúningur og fæðingarundirbúningsnámskeið Fæðingarfylgd/ douluþjónusta

Aðstaðan er í Síðumúla 10 soffia@hondihond.is