28/10/2025
Kæru viðskiptavinir ÍslandsApótek mun loka kl 15:00 í dag vegna veðurs og rálegginga Lögreglu höfuðborgarsvæðisins um að fólk verði komið snemma heim. Sjáumst hress í snjónum á morgun
Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun þar til síðdegis í dag en þá taka við appelsínugular viðvaranir við Faxaflóa, á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Snjóað hefur frá því í gærkvöldi á suð...