22/10/2025
Eldri systkini litla barnsins þurfa líka gæða tíma með foreldrum sínum. Þú getur notað sömu nuddstrokur á þau og litla barnið. Einnig má kanna hvort að eldri börnum finnist spennandi að fá að nudda litla systkinið undir handleiðslu foreldra sinna.
Báðir foreldrar eru velkomnir á námskeiðið.