Hreyfing Heilsulind

Hreyfing Heilsulind Hreyfing býður upp á mikið af spennandi nýjungum sem tengjast almennri líkamsrækt og vellíðan.
(538)

Stöðin er staðsett í Glæsibæ og býður upp á fyrsta flokks aðstöðu og þjónustu.

Þegar kuldinn tekur við, þráir líkaminn hlýju og ró🤍Í Hreyfing Spa bjóðum við upp á fjölbreyttar meðferðir sem næra húði...
12/11/2025

Þegar kuldinn tekur við, þráir líkaminn hlýju og ró🤍

Í Hreyfing Spa bjóðum við upp á fjölbreyttar meðferðir sem næra húðina og róa hugann, fullkomið dekur fyrir veturinn❄️

Bókaðu þína stund á hreyfingspa.is

"Það segir enginn: mikið sé ég eftir því að hafa hreyft mig í dag"Vala Matt leit til Ágústu Johnson sem fór yfir mikilvæ...
07/11/2025

"Það segir enginn: mikið sé ég eftir því að hafa hreyft mig í dag"

Vala Matt leit til Ágústu Johnson sem fór yfir mikilvægi þess að horfa heildrænt á heilsuna, hvað hefur breyst í heilsugeiranum síðan hún byrjaði og margt fleira í þessu skemmtilega viðtali í Ísland í dag sem birtist í gær.

Ágústa Johnson segist vera búin að finna ýmis spennandi trix við því og gerir til dæmis alveg ótrúlega góðar prótínmúffur með súkkulaðibitum.

Address

Álfheimar 74
Reykjavík
104

Opening Hours

Monday 06:00 - 22:00
Tuesday 06:00 - 22:00
Wednesday 06:00 - 22:00
Thursday 06:00 - 22:00
Friday 06:00 - 21:00
Saturday 08:00 - 17:00
Sunday 09:00 - 17:00

Telephone

+3544144000

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hreyfing Heilsulind posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Hreyfing Heilsulind:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Um Hreyfingu

Hreyfing og Hreyfing spa eru staðsett í nýju og glæsilegu húsnæði í Glæsibæ og hafa á boðstólnum allt það besta sem völ er á líkamsræktarstöðvum og baðhúsum í dag.

Hjá okkur er boðið upp á mikið af spennandi nýjungum og meðferðum sem ekki hafa verið fáanlegar hér á landi og boðið er upp á fjölbreytta þjónustu tengdri heilsu og vellíðan. Heilsulindin er því góður kostur fyrir þá sem vilja gera vel við sig þegar kemur að heilsurækt.

Af hverju Hreyfing?

Fyrst og fremst Glæsileg og fullkomin aðstaða til líkamsræktar. Notalegheit og slökun í Hreyfing spa þar sem boðið er upp á nýstárlegar spa-meðferðir og fjölbreytta dekurpakka.