Hreyfing Heilsulind

Hreyfing Heilsulind Hreyfing býður upp á mikið af spennandi nýjungum sem tengjast almennri líkamsrækt og vellíðan.
(538)

Stöðin er staðsett í Glæsibæ og býður upp á fyrsta flokks aðstöðu og þjónustu.

Settu heilsuna og vellíðan í forgang, líka í jólagjöfunum🩵❄️Jólagjafahugmyndir fyrir fólk sem elskar hreyfingu, dekur og...
01/12/2025

Settu heilsuna og vellíðan í forgang, líka í jólagjöfunum🩵❄️

Jólagjafahugmyndir fyrir fólk sem elskar hreyfingu, dekur og vellíðan✨

—> Vörurnar finnur þú í vefverslun og í móttöku Hreyfingar🎁

Þegar kuldinn tekur við, þráir líkaminn hlýju og ró🤍Í Hreyfing Spa bjóðum við upp á fjölbreyttar meðferðir sem næra húði...
12/11/2025

Þegar kuldinn tekur við, þráir líkaminn hlýju og ró🤍

Í Hreyfing Spa bjóðum við upp á fjölbreyttar meðferðir sem næra húðina og róa hugann, fullkomið dekur fyrir veturinn❄️

Bókaðu þína stund á hreyfingspa.is

"Það segir enginn: mikið sé ég eftir því að hafa hreyft mig í dag"Vala Matt leit til Ágústu Johnson sem fór yfir mikilvæ...
07/11/2025

"Það segir enginn: mikið sé ég eftir því að hafa hreyft mig í dag"

Vala Matt leit til Ágústu Johnson sem fór yfir mikilvægi þess að horfa heildrænt á heilsuna, hvað hefur breyst í heilsugeiranum síðan hún byrjaði og margt fleira í þessu skemmtilega viðtali í Ísland í dag sem birtist í gær.

Ágústa Johnson segist vera búin að finna ýmis spennandi trix við því og gerir til dæmis alveg ótrúlega góðar prótínmúffur með súkkulaðibitum.

„Með lauslegri könnun á netinu má sjá að árið 2018 höfðu meira en 500 Íslendingar náð 100 ára aldri. Þá voru 53 einstakl...
28/05/2025

„Með lauslegri könnun á netinu má sjá að árið 2018 höfðu meira en 500 Íslendingar náð 100 ára aldri. Þá voru 53 einstaklingar á lífi sem voru 100 ára eða eldri, Hagstofa Íslands spáir því að fjöldi Íslendinga sem ná 100 ára aldri muni halda áfram að aukast á næstu áratugum. Vissulega spila læknavísindi og lyf stóran þátt, og það er eitt að lifa í 100 ár og annað að njóta góðra lífsgæða allt til enda. En hvað ef sífellt fleiri huga markvisst að forvörnum og taka heilsuna föstum tökum í samræmi við nýjustu vitneskju sérfræðinga?“

Ágústa Johnson með frábæra grein um það hvernig við bætum lífsgæðin og lifum lengur, við hvetjum ykkur til að lesa.

Frábært markmið - Armbeygjur á 100 ára afmælinu 💪 Ert þú með?

Með lauslegri könnun á netinu má sjá að árið 2018 höfðu meira en 500 Íslendingar náð 100 ára aldri. Þá voru 53 einstaklingar á lífi sem voru 100 ára eða eldri, Hagstofa Íslands spáir því að fjöldi Íslendinga sem ná 100 ára aldri muni halda áfram að aukast á næstu ár...

„Ald­ur­inn er ekki óvin­ur okk­ar – frek­ar viðhorfið sem við höf­um til hans. Það eru for­rétt­indi að eiga af­mæli ár...
21/03/2025

„Ald­ur­inn er ekki óvin­ur okk­ar – frek­ar viðhorfið sem við höf­um til hans. Það eru for­rétt­indi að eiga af­mæli ár hvert og ekki sjálfsagt. Snilld­in er að við höf­um sjálf fjöl­margt um það að segja hvort okk­ur beri gæfa til að viðhalda orku okk­ar og lífsþrótti á síðari hluta æv­inn­ar. Þróun lækna­vís­inda og auk­in þekk­ing á lífs­stíl og heilsu hef­ur opnað okk­ur auk­in tæki­færi til að stuðla sjálf að lengra lífi, heil­brigðari ævi­ár­um og betri lífs­gæðum en áður.

Við eig­um þess raun­veru­lega kost að eld­ast bet­ur en kyn­slóðin á und­an okk­ur, tak­ist okk­ur að taka meðvitaðar ákv­arðanir um lífs­stíl okk­ar og fram­fylgja þeim.“

Ágústa Johnson með frábæra grein um að bæta við heil­brigðari ævi­ár­um í líf þitt. Við hvetjum ykkur til að lesa ❤️

Lífsstíllinn, leiðin að lífskrafti og langlífi eru hugðarefni Ágústu Johnson akkúrast núna!

05/02/2025

Opið vegna veðurs 💨
Hreyfing heldur uppi óbreyttum opnunartíma og dagskrá á morgun, fimmtudag, 6. febrúar.

Við hvetjum alla til að fara varlega 🤎

Takk fyrir traustið 🤎Frá upphafi höfum við lagt áherslu á að veita okkar meðlimum einstaka upplifun þar sem fagmennska, ...
24/01/2025

Takk fyrir traustið 🤎

Frá upphafi höfum við lagt áherslu á að veita okkar meðlimum einstaka upplifun þar sem fagmennska, framúrskarandi þjónusta, hvatning og gleði er í fyrirrúmi. Undanfarið ár höfum við verið svo lánsöm að fá til okkar sífellt fleiri meðlimi sem setja heilsuna í fyrsta sæti og deila með okkur ástríðu fyrir heilbrigði og vellíðan.

Nú er svo komið að Hreyfing annar ekki fleiri meðlimum svo unnt sé að tryggja að við getum áfram boðið upp á þjónustu af hæsta gæðaflokki og viðhaldið þeirri persónulegu upplifun sem einkennir Hreyfingu. Við höfum því tekið þá ákvörðun að loka tímabundið fyrir nýskráningar.

Við erum þakklát fyrir traustið og tryggðina og munum halda áfram að leggja okkur fram við að skapa bestu mögulegu aðstæður í Hreyfingu fyrir okkar meðlimi til að ná lengra.

Frá upphafi höfum við lagt áherslu á að veita okkar meðlimum einstaka upplifun þar sem fagmennska, framúrskarandi þjónusta, hvatning og gleði er í fyrirrúmi. Undanfarið ár höfum við verið svo lánsöm að fá til okkar sífellt fleiri meðlimi sem setja heilsuna í fyrsta sæti og...

„Heilsu­sam­leg­ar venj­ur gera gæfumun­inn fyr­ir auk­in lífs­gæði á síðara ævi­skeiði. Það get­ur gjör­breytt líðan ok...
05/11/2024

„Heilsu­sam­leg­ar venj­ur gera gæfumun­inn fyr­ir auk­in lífs­gæði á síðara ævi­skeiði. Það get­ur gjör­breytt líðan okk­ar og orku­stigi að setja heils­una í for­gang. Stunda styrkt­arþjálf­un reglu­lega a.m.k. 2-3x í hverri viku, fá næg­an svefn, neyta hollr­ar og fjöl­breyttr­ar fæðu, hreyfa okk­ur oft og iðulega alla daga, forðast streitu og njóta góðra stunda með fólk­inu okk­ar. Við ætt­um að minna okk­ur á það reglu­lega að það er að miklu leyti und­ir okk­ur sjálf­um komið hvernig við eld­umst, svo margt sem við get­um sjálf gert sem get­ur held­ur bet­ur haft áhrif.

⭐„Ef þú gef­ur þér ekki tíma fyr­ir heils­una í dag gæt­ir þú neyðst til að gefa þér tíma fyr­ir van­heilsu síðar.“⭐

Í sérblaði Morgunblaðsins „Á besta aldri“ svaraði Ágústa Johnson spurningum blaðamanns um mikilvægi styrktarþjálfunar og fleira.

„Get ekki sagt að ég sé komið með niðurneglt plan en ég hef a.m.k. heitið sjálfri mér að hætta aldrei að stunda styrktarþjálfun samviskusamlega og hreyfa mig daglega. Það hefur verið mitt áhugamál frá því að ég var sautján ára að rækta vel líkamann og heilsuna á alla...

Það besta sem þú gerir fyrir þreyttan líkama er að slaka á í notalegu umhverfi 🤎🌱Þegar við slökum á, gefum við líkamanum...
25/10/2024

Það besta sem þú gerir fyrir þreyttan líkama er að slaka á í notalegu umhverfi 🤎🌱

Þegar við slökum á, gefum við líkamanum tækifæri til að ná endurheimt eftir erilsaman dag eða erfiða æfingu. Með því að minnka streituhormón eins og kortisól, getur slökun hjálpað til við að bæta svefn, auka orku og styrkja ónæmiskerfið.

Í Hreyfing spa bjóðum við upp á ótal snyrti-, nudd- og spameðferðir, sérhannaðar fyrir einstaklinga sem þurfa á slökun og endurheimt að halda.

Bókaðu þína meðferð á hreyfingspa.is

Takk takk takk ❤️❤️❤️
18/10/2024

Takk takk takk ❤️❤️❤️

Hreyfing er sigurvegari heilsuræktarstöðva 4 ár í röð! 🏆Við erum ótrúlega stolt og þakklát fyrir niðurstöður úr meðmælak...
17/09/2024

Hreyfing er sigurvegari heilsuræktarstöðva 4 ár í röð! 🏆

Við erum ótrúlega stolt og þakklát fyrir niðurstöður úr meðmælakönnun Maskínu 2024 en um er að ræða veglegustu ánægjumælingu sem framkvæmd er á íslenskum markaði ❤️

Það er okkur hjartans mál að okkar gestir séu ávallt ánægðir hjá okkur og geti stoltir bent sínu fólki á Hreyfingu.

Við í Hreyfingu munum alltaf halda áfram að gera okkar besta í að vera fagleg, hrein og notaleg.

Takk fyrir að velja Hreyfingu ❤️🙏

Address

Álfheimar 74
Reykjavík
104

Opening Hours

Monday 06:00 - 22:00
Tuesday 06:00 - 22:00
Wednesday 06:00 - 22:00
Thursday 06:00 - 22:00
Friday 06:00 - 21:00
Saturday 08:00 - 17:00
Sunday 09:00 - 17:00

Telephone

+3544144000

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hreyfing Heilsulind posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Hreyfing Heilsulind:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Um Hreyfingu

Hreyfing og Hreyfing spa eru staðsett í nýju og glæsilegu húsnæði í Glæsibæ og hafa á boðstólnum allt það besta sem völ er á líkamsræktarstöðvum og baðhúsum í dag.

Hjá okkur er boðið upp á mikið af spennandi nýjungum og meðferðum sem ekki hafa verið fáanlegar hér á landi og boðið er upp á fjölbreytta þjónustu tengdri heilsu og vellíðan. Heilsulindin er því góður kostur fyrir þá sem vilja gera vel við sig þegar kemur að heilsurækt.

Af hverju Hreyfing?

Fyrst og fremst Glæsileg og fullkomin aðstaða til líkamsræktar. Notalegheit og slökun í Hreyfing spa þar sem boðið er upp á nýstárlegar spa-meðferðir og fjölbreytta dekurpakka.