05/07/2018
Tengist líka sjálfsmyndinni. Mæli sterklega með að hlusta á þetta viðtal við Hermund.
Streita og álag og verkir tengdir því eru að aukast meðal norskra unglinga samkvæmt nýrri rannsókn sem Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi, birti nýlega. Stelpur virðast samkvæmt rannsókninni frekar upplifa álag og verki og v...