Björkin, ljósmæður

Björkin, ljósmæður Ljósmæðraþjónusta á meðgöngu, í fæðingu og í heimaþjónustu
Fæðingaheimili Síðumúla 10
Heimafæðingar

Glaðar ljósmæður á heimleið eftir að hafa tekið á móti fyrsta Bjarkarbarni ársins í yndislegri heimafæðingu í morgun ❤️
02/01/2026

Glaðar ljósmæður á heimleið eftir að hafa tekið á móti fyrsta Bjarkarbarni ársins í yndislegri heimafæðingu í morgun ❤️

Við hlökkum mikið til að lesa þessa bók ❤️
17/12/2025

Við hlökkum mikið til að lesa þessa bók ❤️

Hefurðu heyrt fyrstu söguna af þér? Söguna sem foreldrar þínir sögðu ömmu þinni og afa, vinum og ættingjum þínum á sínum tíma? Hefurðu heyrt söguna af því þegar þú komst í heiminn?

Þá er komið að árlegri jólagleði Bjarkarinnar. Sú hefð hefur skapast hjá okkur í Björkinni að bjóða skjólstæðingum okkar...
26/11/2025

Þá er komið að árlegri jólagleði Bjarkarinnar. Sú hefð hefur skapast hjá okkur í Björkinni að bjóða skjólstæðingum okkar fyrr og síðar til jólagleði. Í ár eins og unfanfarin ár verðum við í Stélinu, Síðumúla 11 (beint á móti Björkinni) þriðjudaginn 2. desember milli kl 15-17. Við hlökkum til að sjá sem flest stór og smá og eiga með ykkur notalega stund ❤️

Heima er best 💚
21/11/2025

Heima er best 💚

20/11/2025

Okkur langar að benda á þennan styrktarsjóð sem Ebba Margrét fæðingalæknir stofnaði á 50 ára afmæli sínu fyrir 8 árum. Sjóðurinn er hugsaður til styrktar fátækra nýbakaðra mæðra ❤️

Community

Lítil stúlka valdi að koma í heiminn á þessum merkilega degi ❤️ Ljósmæður Bjarkarinnar standa vaktina í dag eins og alla...
24/10/2025

Lítil stúlka valdi að koma í heiminn á þessum merkilega degi ❤️ Ljósmæður Bjarkarinnar standa vaktina í dag eins og alla daga ársins ❤️ Til hamingju með daginn ❤️

Hulda Lína er einstaklega fær í sínu fagi.
02/10/2025

Hulda Lína er einstaklega fær í sínu fagi.

03/07/2025

Við hvetjum ykkur til að skoða Fæðingaparísinn. Frábært verkfæri til að nota á meðgöngu til að undirbúa sig fyrir fæðinguna. Til hamingju með þetta flotta verkefni !!

Í gegnum árin höfum við verið svo lánsamar að fá að taka á móti þó nokkuð af systkinum bæði í heimafæðingum og í Björkin...
02/07/2025

Í gegnum árin höfum við verið svo lánsamar að fá að taka á móti þó nokkuð af systkinum bæði í heimafæðingum og í Björkinni.

Nú á dögunum fæddist þessi litli drengur sem á þessa flottu stóru bræður en bræðurnir þrír eru allir fæddir í Björkinni. Þeir eru fyrsta systkinaþrennan fædd í Björkinni en áður höfum við tekið á móti systkinaþrennum í heimafæðingu og svo er töluvert algengt að foreldrar sem hafa eignast barn í Björkinni velji heimafæðingu í næstu fæðingu svo einhverjar systkinaþrennur eru fæddar í Björkinni og í heimafæðingu. Einhverjar systkinaþrennur eru svo fæddar í Björkinni eða heimafæðingu og á spítala.

Það er svo yndislegt þegar samfellda þjónustan sem við veitum nær yfir fleiri en eina meðgöngu. Það gefur okkur færi á að kynnast fjölskyldunum okkar enn betur og það er svo dýrmætt. Innilega til hamingju elsku fjölskylda með litla drenginn ykkar ❤️

Sögur af fæðingum hafa gengið á milli kvenna frá örófi alda.  Það er gott fyrir alla verðandi foreldra að lesa sögur ann...
28/05/2025

Sögur af fæðingum hafa gengið á milli kvenna frá örófi alda. Það er gott fyrir alla verðandi foreldra að lesa sögur annarra til að sjá að fæðingar eru eins misjafnar og þær eru margar, að tíminn frá fyrstu merkjum þangað til að barnið fæðist er yfirleitt töluvert lengri en bíómyndir og þættir telja okkur trú um og að fæðingar eru ferli, upp og niður, hasar og hvíld og allt þar á milli. Við erum ætið þakklátar þeim konum sem deila sögum sínum með okkur og leyfa okkur að deila fyrir aðra að njóta og læra af.

Einstök fæðingasaga sem allir verðandi foreldrar ættu að kíkja á.  Djúpur skilningur á fæðingaferlinu og nákvæm lýsing a...
19/05/2025

Einstök fæðingasaga sem allir verðandi foreldrar ættu að kíkja á. Djúpur skilningur á fæðingaferlinu og nákvæm lýsing af því þegar barnið kemur í heiminn er lærdómsríkt að lesa, enda lærð ljósmóðir sem þarna lýsir fæðingu dóttur sinnar 🥰🥰🥰

Ég fór á klósettið og varð þar vör við slímtappann og allt í einu helltist yfir mig að ég gæti verið að fara að byrja í fæðingu. Ég varð svo spennt að ég titraði öll og skalf. Kannski vorum við að fara að hitta barnið okkar á næstu dögum.

Óvænt heimafæðing eftir að hafa snúa við á leiðinni í Björkina ! Skemmtileg frásögn og vídeó á heimasíðunni 🥰
06/05/2025

Óvænt heimafæðing eftir að hafa snúa við á leiðinni í Björkina ! Skemmtileg frásögn og vídeó á heimasíðunni 🥰

Hröð fæðing kom Elísu á óvart, hraðinn náðist á kisumyndavél heimilisins. "Ég ákvað snemma á meðgöngunni minni að ég vildi fæða í Björkinni en passaði mig alltaf á því að vera jákvæð fyrir því að það myndi kannski breytast ef ég myndi ganga yfir og færi í gang...

Address

Síðumúli 10
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Björkin, ljósmæður posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram