Norðlingaholt

Norðlingaholt Contact information, map and directions, contact form, opening hours, services, ratings, photos, videos and announcements from Norðlingaholt, Norðlingabraut 1, Reykjavík.

N O R Ð L I N G A H O L T Meginmarkmið íbúasamtaka Norðlingaholts er að vera samstarfsvettvangur fyrir íbúana og að vinna að framfara- og hagsmunamálum fyrir hverfið.

Björnslundur er komin í hátíðarskap
12/12/2021

Björnslundur er komin í hátíðarskap

Virðingaríkt tengslauppeldi á foreldramorgnum Árbæjarkirkju.
29/10/2018

Virðingaríkt tengslauppeldi á foreldramorgnum Árbæjarkirkju.

Þriðjudaginn 30. október kl. 10:00 verður fræðsluerindi um virðingaríkt tengslauppeldi(RIE) á foreldramorgunum Árbæjarkirkju. Kynninguna heldur Kristín Björg Viggósdóttir iðjuþjálfi og Dance Movement Therapist. Hún hefur unnið með börnum með þroskaraskanir og foreldrum þei...

Munum eftir að kjósa..
23/10/2018

Munum eftir að kjósa..

Rafræn hverfakosning Reykjavíkurborgar. Taktu þátt og gerðu þitt hverfi ennþá betra.

Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, í þéttu samstarfi við Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar ætla að legg...
11/09/2018

Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, í þéttu samstarfi við Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar ætla að leggja Landvernd lið við að hreinsa upp landið. Við byrjum náttúrulega bara í okkar eigin hverfi og fáum gáma og kör undir úrgang nk. laugardag, 15. september. Við vonum að framtakið mælist vel fyrir og að sem flestir sjái sér fært að taka þátt! Engin mörk eru á magni sem hver og einn týnir upp heldur er það að sem flestir taki til í kringum sig, jafnvel þó ekki væri nema nammipokann sem einhver tæmdi og skyldi eftir á víðavangi.
Góða skemmtun og gangi okkur verkið vel! Margt smátt gerir eitt stórt!

04/09/2018

Íbúasamtökin vekja athygli á því að bílastæðin við Norðlingaskóla sem liggja við Árvað eru ætluð á virkum dögum fyrir kennara skólans. Bílastæðin eru ekki ætluð hjólhýsum, kerrum eða öðru slíku. Vinsamlegast virðið það og gerið ráðstafanir. Takk fyrir.

Address

Norðlingabraut 1
Reykjavík
110

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Norðlingaholt posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Norðlingaholt:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram