Ljósheimar

Ljósheimar Ljósheimar eru miðstöð fyrir alla þá sem vilja vinna í sjálfum sér, fræðast og víkka út heimsmynd sína. Hér starfar þéttur hópur fagfólks á breiðu sviði.

Við bjóðum m.a. upp á tíma í fjölda tegunda heilunar og nudds, bowen meðferð og fleira. Velkomin! "I want to give you the depth and the strength which is yours... the original you." Yogi Bhajan

Við viljum þakka öllum sem komu á fyrirlesturinn með Orango Riso á laugardaginn. Það sem við heyrðum frá ykkur var að þe...
07/10/2025

Við viljum þakka öllum sem komu á fyrirlesturinn með Orango Riso á laugardaginn.

Það sem við heyrðum frá ykkur var að þetta hefði opnað huga og hjörtu margra og það væri áhugi fyrir því að vita meira um Damanhur.

Við erum með eitt og annað á teikniborðinu og hlökkum til að deila því með ykkur þegar tíminn er réttur.
Þ

Laugardaginn 4. Október verður þessi spennandi viðburður. Orango Riso hefur starfað sem heilari í áratugi og er kennari ...
25/09/2025

Laugardaginn 4. Október verður þessi spennandi viðburður. Orango Riso hefur starfað sem heilari í áratugi og er kennari heilara. Hann mun meðal annars tala um heilun og framtíðina. Öll velkomin.

Þú finnur link á viðburðinn í bio.

Address

Skipholti 50b
Reykjavík
105

Opening Hours

Monday 08:00 - 16:00
Tuesday 08:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 16:00
Thursday 08:00 - 16:00
Friday 08:00 - 16:00

Telephone

+3545510148

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Ljósheimar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Ljósheimar:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Our Story

Jógasalurinn okkar í Ljósheimum er hlýr og notalegur og fullur af kærleika. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða jógaiðkun og þjónustu. Hjá okkur getur þú iðkað Restorative jóga, jóga á grunni Iyengar, kundalini jóga og sat nam rasayan hugleiðslu.

Ljósheimar eru á 18. starfsári en við hófum að kenna jóga 2010.