07/10/2025
Við viljum þakka öllum sem komu á fyrirlesturinn með Orango Riso á laugardaginn.
Það sem við heyrðum frá ykkur var að þetta hefði opnað huga og hjörtu margra og það væri áhugi fyrir því að vita meira um Damanhur.
Við erum með eitt og annað á teikniborðinu og hlökkum til að deila því með ykkur þegar tíminn er réttur.
Þ