03/05/2023
Gróður og grafir í Hólavallagarði og Heimir Björn Janusarson rekur garnir og milta úr sér
"Árið 2023 eru liðin 185 ár síðan fyrsta gröfin var tekin í Hólavallagarði, gamla kirkjugarðinum við Suðurgötuna í Reykjavík. Garðurinn er þjóðargersemi en hann er einstakur staður með ótvírætt menningarsögulegt gildi. Hann hefur aldrei verið endurnýttur eða endurskipulagður eins og venjan er í borgarkirkjugörðum nágrannalanda okkar. Hann er eitt stærsta útiminjasafn á landinu, gróður hans er sérstakur og mörg minningarmarka garðsins eru einstök í alþjóðlegu samhengi"
Útfararþjónustan
Rúnar Geirmundsson
Elís Rúnarsson
Mið. 10. maí kl. 20:00 - 22:00 (í húsnæði Endurmenntunar, Dunhaga 7) og lau 13. maí kl. 12:00 - 14:00 (í Hólavallagarði).