19/02/2016
Jæja, síðasti dagurinn minn í dag hjá Góðri heilsu! Ég kveð með trega þessa yndislegu litlu búð í gamla hverfinu mínu. Hef kynnst alveg hreint frábæru fólki, samstarfsfólki, nágrönnum og síðast en ekki síst viðskiptavinum sem hafa deilt með mér fróðleik og ýmsu öðru skemmtilegu. Ég þakka kærlega fyrir mig & munið „Health is the richest wealth“ (Sri Chinmoy) . Kærleikskveðjur, Inga