Mimos Nuddstofa

Mimos Nuddstofa Nudd og snyrtistofa / massage and beauty treatments Mimos nuddstofa opnaði í júní 2013 og er staðsett á Suðurlandsbraut 16 í Reykjavík.
(1)

Nuddarar Mimos búa að margra ára reynslu í nuddmeðferðum með sérstakri áherslu á persónulega og góða þjónustu. Komdu og leyfðu nuddurum Mimos nuddstofu að dekra við þig í þægilegu og rólegu umhverfi, fjarri amstri hversdagsins. Sjá nánari upplýsingar um það sem er í boði hér fyrir neðan. Er í síma. 781-8709 - netfang: mimos@mimos.is

-----------------------------------------------------------------------------


See more details for what I offer in the list below. Contact: Tel 7818709 - email - mimosis/wwwmimos.is

Nuddmeðferðir. Slökunar /klassískt nudd. Leyfðu þér smá dekur og njóttu þess að upplifa fullkomna afslöppun eftir amstur dagsins. Markmið meðferðarinnar er að mýkja vöðva, draga úr spennu og örva blóðrásina. Verð 50 mín. 12500 /80 mín. 17500

Djúpvefjanudd. Meðferðin er afmörkuð við sértækt vöðvaálag og beinist að innri samsetningu vöðvanna. Aðferðin er svipuð og í klassísku nuddi en þó þéttar og með meiri þrýsting. Markmiðið með þessari meðferð er að losa um dýpri vefjalög og spennu. Verð 50 mín. 12900/ 80 mín 17900

Steinanudd. Notaðir eru upphitaðir mjúkir steinar. Steinunum er nuddað mjúklega um líkamann meðan olía er borin á. Við þetta örvast blóðrásin og efnaskiptin ásamt því að draga úr bólgumyndun, verkjum og spennu. Mjög áhrifarík og góð meðferð sem veitir djúpa slökun. Verð 50 min 13500 / 80 min 18500

Saltskrúbb. Sérlega endurnærandi líkamsskrúbb þar sem sjávarsalt og náttúruleg olía eru borin á líkamann. Þessi blanda af skrúbbi og nuddi er sérlega orkugefandi, örvar blóðrásina og hreinsun líkamans og gefur húðinni aukinn ljóma og heilbrigt útlit. Bjóðum upp á tvær mismunandi lyktir:
• Lemongrass og grapefruit
• Lavender og Rosemary
Verð 50 mín. 13500 / 80 mín 18900


Opnunartími mánudag-föstudags kl.9:00– 20:00
Aðrir tímar eftir samkomulagi

20/12/2025

✨️Við erum í jólaskapi og bjóðum því -20% af öllum gjafabréfum. Bæði í boði rafrænt eða hægt að sækja til okkar á Suðurlandsbraut 16 og Hafnarstræti 5. 🎅
Gefðu gjöf sem gleður bæði líkama og sál 💜

Tilboð gildir til 24.desember 🎁

🎄Mimos.is og sinna.is/mimos

Við rýmum til fyrir nýjum vörum og bjóðum því upp á 15% afsláttaf Mimos ilmkertum á meðan birgðir endast. ✨🕯Mimos ilmker...
18/12/2025

Við rýmum til fyrir nýjum vörum og bjóðum því upp á 15% afslátt
af Mimos ilmkertum á meðan birgðir endast. ✨🕯

Mimos ilmkertin ilma ekki bara dásamlega, heldur koma þau í fallegum krukkum með loki, sem hægt er að endurnýta eftir að kertið er brunnið til dæmis:

❄️Fyrir sprittkerti
❄️Fyrir sælgætismola
❄️Fyrir skartgripina
❄️Sem skraut í hillu, og margt fleira!

P.s. hvert kerti er handgert og því eru skreytingarnar á yfirborðinu einstakar sem gefur þeim aukin sjarma. 💜

🎄Öll gjafabréfin okkar eru á 20% afslætti fram að jólum og ef þú kemur að sækja gjafbréf og vantar að hafa eitthvað með þá er kerti alltaf falleg & klassísk gjöf um jólin.

👉 Tilboðið gildir bæði á Suðurlandsbraut 16 og Hafnarstræti 5 á öllum vörum í hillunum - Kíkið við og gerið góð kaup - fyrir þig eða verslið fallegar jólagjafir á góðu verði! 😍🎁

✨Mimos kynnir Matias! (english below)Matias er reynslumikill nuddari með bakgrunn í íþróttanuddi ásamt djúpvefjanuddi en...
11/12/2025

✨Mimos kynnir Matias! (english below)

Matias er reynslumikill nuddari með bakgrunn í íþróttanuddi ásamt djúpvefjanuddi en er einnig fær í meðferðum í mýkri kanntinum eins og slökunarnuddi, enda fagmaður fram í fingurgóma. 👌

Áhugamál Matias koma ekki á óvart, en efst á blaði eru líkamsrækt og sund. 💪😊

Kynntu þér nuddmeðferðir sem Matias býður upp á bókunarsíðu okkar
👉sinna.is/mimos eða sinna appinu.

Hægt er að bóka tíma hjá Matias bæði á Suðurlandsbraut 16 og í Hafnarstræti 5. 💜
-------
✨Mimos introduces Matias!

Matias is an experienced massage therapist with a background in sports massage and deep tissue massage, but he is also skilled in gentler treatments such as relaxation massage — a true professional through and through. 👌

Matias’s interests come as no surprise — at the top of the list are fitness and swimming. 💪😊

Learn more about the massage treatments Matias offers on our booking page
👉 sinna.is/mimos or in the Sinna app.

You can book an appointment with Matias at both Suðurlandsbraut 16 and Hafnarstræti 5. 💜

Við rýmum til fyrir nýjum vörum og bjóðum því upp á 15% afslátt af öllum vörum í hillunum okkar. 🎄Tilboðið gildir bæði á...
10/12/2025

Við rýmum til fyrir nýjum vörum og bjóðum því upp á 15% afslátt
af öllum vörum í hillunum okkar. 🎄

Tilboðið gildir bæði á Suðurlandsbraut 16 og Hafnarstræti 5.

Dæmi um vörur á afslætti eru :
Heimilisilmir
Ilmkerti
Fallegar gjafaöskjur
ofl.

Kíkið við og gerið góð kaup - fyrir þig eða fallegar jólagjafir á góðu verði! 😍🎁

✨ Við fögnum Black Friday með 25% afslætti af öllum meðferðum og gjafabréfum.Notaðu kóðann MIMOS25 þegar þú bókar á neti...
24/11/2025

✨ Við fögnum Black Friday með 25% afslætti af öllum meðferðum og gjafabréfum.

Notaðu kóðann MIMOS25 þegar þú bókar á netinu - njóttu núna eða síðar!

🎁 Gjafabréf eru með föstum 25% afslætti – fullkomin jólagjöf fyrir þau sem þér þykir vænt um sem þurfa á slökun og vellíðan að halda.

Tilboðið gildir til 3. desember, svo ekki bíða of lengi!💜

mimos.is

✨ We’re celebrating Black Friday with 25% off all treatments and gift cards!

👉 Use the code MIMOS25 when booking online – enjoy now or later!

🎁 Gift cards come with a fixed 25% discount – the perfect Christmas gift for someone you care about who deserves relaxation and wellbeing.

The offer is valid until December 3rd, so don’t wait too long! 💜

mimos.is 🤗

✨Við kynnum Gretu, snyrtifræðingur og nuddari af mikilli ástríðu. Gretu finnst mikilvægt að mæta hverjum einstaklingi af...
18/11/2025

✨Við kynnum Gretu, snyrtifræðingur og nuddari af mikilli ástríðu.

Gretu finnst mikilvægt að mæta hverjum einstaklingi af alúð og skapa rými fyrir jafnvægi og vellíðan. 💜

Utan vinnu finnur hún innblástur í píanóleik og lestri góðra bóka – stemning sem hún reynir einnig að miðla til þeirra sem koma í meðferð til hennar. 😌

🌿Greta býður upp á fjölmargar meðferðir, bæði snyrti,- og klassískar nuddmeðferðir en auk þeirra má nefna:

Kobido andlitsnudd
Djúpvefjanudd
Heit-steinanudd
Íþróttanudd

Djúphreinsandi andlitsmeðferðir
Lyftandi andlitsmeðferðir
Vökvahúðslípun (hydrodermabrasion)..og margt, margt fleira. 🤗

👉Nánari upplýsingar um meðferðir og tímabókanir hjá Gretu er á sinna.is/mimos eða sinna appinu!

✨ 11.11 Tilboð ✨Í tilefni af Singles day er 22% afsláttur af bókunum og gjafabréfum í eftirtaldar meðferðir hjá okkur. L...
11/11/2025

✨ 11.11 Tilboð ✨

Í tilefni af Singles day er 22% afsláttur af bókunum og gjafabréfum í eftirtaldar meðferðir hjá okkur.

Lúxusnudd

Slökunarnudd

Kobido-nudd

Sublime Skin Pro Lift Deluxe

Exfoliation, rakagjöf og andlitsnudd

👉 Notaðu kóðann SINGLES og þú færð 22% afslátt af þinni bókun!


Njóttu þín í nóvember 💜

Gefum pabba dekurstund á Feðradaginn. 💜Hann á það pottþétt skilið! 🤗👉 Kíkið á mimos.is og smellið á gjafakort. ✨Tilboði ...
05/11/2025

Gefum pabba dekurstund á Feðradaginn. 💜

Hann á það pottþétt skilið! 🤗

👉 Kíkið á mimos.is og smellið á gjafakort.

✨Tilboði lýkur 7.nóvember - Gríptu tækifærið og gleddu þig, pabba þinn eða aðra ástvinu með gjöf sem gleður bæði sál og líkama.

Bókaðu borð á bestu veitingastöðum landsins með einum smelli.

Purple Week var hryllilega skemmtileg þetta árið. 💜Til að fagna þessum skemmtilegheitum ákváðum við að framlengja 20% af...
04/11/2025

Purple Week var hryllilega skemmtileg þetta árið. 💜

Til að fagna þessum skemmtilegheitum ákváðum við að framlengja 20% afsláttinn af gjafakortunum fram til 7.nóvember nk,✨

Feðradagurinn er á sunnudaginn 9.nóvember og því kjörið tækifæri að gefa pabba "gamla" gjafakort hjá Mimos í dekur, hann á það pottþétt skilið! 😊

Gjafaleikurinn fékk mikla athygli og ljóst að lúxusparanudd Mimos heillar marga og óskum við sigurvegaranum innilega til hamingju með vinninginn. 💜

Sú ákvörðun að auka við blönduna af Hrekkjavöku við Purple Week, vakti mikla lukku, bæði hjá starfsfólkinu og viðskiptavinum, og verður klárlega endurtekið á næsta ári! 🎃👻

30/10/2025

Í tilefni af Purple Week fá þau sem koma til okkar í nudd vikuna 27.oktober til 2.nóvember afsláttakort með 15% afslætti á 5 næstu skiptum!

Enginn grikkur, bara glaðningur! 🎃

Við tökum vel á móti þér 💜

Address

Suðurlandsbraut 16, 1. Hæð
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 09:00 - 20:30
Tuesday 09:00 - 20:30
Wednesday 09:00 - 20:30
Thursday 09:00 - 20:30
Friday 09:00 - 20:30
Saturday 10:00 - 19:00
Sunday 11:00 - 18:00

Telephone

+3545181818

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Mimos Nuddstofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Mimos Nuddstofa:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Our Story

Mimos nuddstofa opnaði í júní 2012 og er staðsett á Suðurlandsbraut 16 í Reykjavík. Nuddarar Mimos búa að margra ára reynslu í nuddmeðferðum með sérstakri áherslu á persónulega og góða þjónustu. Komdu og leyfðu nuddurum Mimos nuddstofu að dekra við þig í þægilegu og rólegu umhverfi, fjarri amstri hversdagsins. Sjá nánari upplýsingar um það sem er í boði hér fyrir neðan. Er í síma. 781-8709 - netfang: mimos@mimos.is ----------------------------------------------------------------------------- See more details for what I offer in the list below. Contact: Tel 7818709 - email - mimos @mimos.is/wwwmimos.is Nuddmeðferðir. Slökunar /klassískt nudd. Leyfðu þér smá dekur og njóttu þess að upplifa fullkomna afslöppun eftir amstur dagsins. Markmið meðferðarinnar er að mýkja vöðva, draga úr spennu og örva blóðrásina. Verð 50 mín. 8500/ 80 mín. 10500 Djúpvefjanudd. Meðferðin er afmörkuð við sértækt vöðvaálag og beinist að innri samsetningu vöðvanna. Aðferðin er svipuð og í klassísku nuddi en þó þéttar og með meiri þrýsting. Markmiðið með þessari meðferð er að losa um dýpri vefjalög og spennu. Verð 50 mín. 8500 / 80 mín. 10500 Steinanudd. Notaðir eru upphitaðir mjúkir steinar. Steinunum er nuddað mjúklega um líkamann meðan olía er borin á. Við þetta örvast blóðrásin og efnaskiptin ásamt því að draga úr bólgumyndun, verkjum og spennu. Mjög áhrifarík og góð meðferð sem veitir djúpa slökun. Verð 50 min 9500/ 80 min 11500 Saltskrúbb. Sérlega endurnærandi líkamsskrúbb þar sem sjávarsalt og náttúruleg olía eru borin á líkamann. Þessi blanda af skrúbbi og nuddi er sérlega orkugefandi, örvar blóðrásina og hreinsun líkamans og gefur húðinni aukinn ljóma og heilbrigt útlit. Bjóðum upp á tvær mismunandi lyktir: • Lemongrass og grapefruit • Lavender og Rosemary Verð 50 mín. 10500 / 80 mín. 12500 Opnunartími mánudag-föstudags kl.9:00 – 20:00 /á laugardaginn frá 11:00 til 20:00Aðrir tímar eftir samkomulagi