29/10/2025
Eftir að þú hefur fengið heyrnartæki afhent færðu tíma í endurkomu til að tryggja að allt virki eins og það á að gera.
Í þessum tímum er hægt að fínstilla tækin þannig að þau henti þér og þinni heyrn sem best.
💡 Engin gjöld eru tekin fyrir endurkomur eða fínstillingar.
📞 Pantaðu tíma í endurkomu í síma 568-6880.