04/09/2025
Umræðan á LinkedIn er kannski frábrugðin sumum öðrum samfélags miðlum og gaman að fá að vera fluga á þeim vegg, Katya Rubia er próesor við Hugræn taugavísindi við King's College London hún hefur mikið kynnt Sahajayoga sem meðferðar úrræði við ADHD og aðrar athyglis raskanir.