Hæfi endurhæfingarstöð

Hæfi endurhæfingarstöð Hjá Hæfi starfar reynslumikið fagfólk á sviði endurhæfingar og heilbrigðisþjónustu: sjúkraþjálfarar, læknar, sálfræðingar, næringarfræðingar og markþjálfar.

Tryggingastofnun og Hæfi hafa gert með sér samning með það að markmiði að tryggja og formfesta samstarf.  Markmið samsta...
04/11/2025

Tryggingastofnun og Hæfi hafa gert með sér samning með það að markmiði að tryggja og formfesta samstarf.

Markmið samstarfsins er að tryggja gæði og faglega framkvæmd með heildrænni og þverfaglegri meðferð í endurhæfingu.

Til þess að meðferðar- eða endurhæfingaraðili geti haft umsjón með heildrænni og þverfaglegri meðferð skal starfa hjá viðkomandi þverfaglegt teymi heilbrigðismenntaðra starfsmanna sem hafa þekkingu og reynslu til að veita slíka þjónustu.

Fögnum þessu samstarfi og þeim tækifærum sem það skapar.

21/10/2025

Við teljum að sú útfærsla sem tilkynnt var um í fjölmiðlum í gær sé ekki með þeim hætti að hún nái þeim markmiðum sem stefnt hefur verið að í þessari mikilvægu vinnu.

30/09/2025

Við bjóðum Ólaf Kára Júlíusson sérfræðing í vinnusálfræði hjartanlega velkominn til starfa í Hæfi ☺️

Ólafur hefur unnið við sálfræðiráðgjöf og mannauðsmál í tæp 20 ár. Hann sérhæfir sig í aðstoð og ráðgjöf til starfsfólks og stjórnenda sem eru að takast á við krefjandi aðstæður í vinnu og einkalífi s.s. veikindi, endurkomu til vinnu, streitu, álag og margt fleira. Hann sinnir einnig mikið af stjórnendahandleiðslu, fræðslu, eineltismálum, vinnustaðaúttektum og flestu öðru sem snýr að velferð og vellíðan á vinnustað. Ólafur er vottaður sérfræðingur frá Vinnueftirlitinu varðandi málefni tengd sálfélagslegu öryggi á vinnustöðum.

Hjá Hæfi starfar reynslumikið fagfólk á sviði endurhæfingar og heilbrigðisþjónustu: sjúkraþjálfarar, læknar, sálfræðingar, næringarfræðingar og markþjálfar.

Til hamingju með daginn sjúkraþjálfarar 💪🏅🎉
08/09/2025

Til hamingju með daginn sjúkraþjálfarar 💪🏅🎉

Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar fer fram í dag 8.september.

Áherslur 2025 eru Heilbrigð öldrun og Byltuvarnir

Til hamingju með daginn við öll 🥳

18/08/2025

Við bjóðum Elmar Blæ Hlynsson sjúkraþjálfara hjartanlega velkominn til starfa í okkar góða hóp.
Hægt er að panta tíma hjá honum á mottaka@haefi.is eða í síma 511 1011 😊

Hjá Hæfi starfar reynslumikið fagfólk á sviði endurhæfingar og heilbrigðisþjónustu: sjúkraþjálfarar, læknar, sálfræðingar, næringarfræðingar og markþjálfar.

13/08/2025

Við bjóðum Arnór Smára Sverrisson sjúkraþjálfara hjartanlega velkominn til starfa í okkar góða hóp.
Hægt er að panta tíma hjá honum á mottaka@haefi.is eða í síma 511 1011 😊

Hjá Hæfi starfar reynslumikið fagfólk á sviði endurhæfingar og heilbrigðisþjónustu: sjúkraþjálfarar, læknar, sálfræðingar, næringarfræðingar og markþjálfar.

Address

Fossaleyni 1
Reykjavík
112

Opening Hours

Monday 08:00 - 16:00
Tuesday 08:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 16:00
Thursday 08:00 - 16:00
Friday 08:00 - 16:00

Telephone

+3545111011

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hæfi endurhæfingarstöð posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Hæfi endurhæfingarstöð:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram