14/11/2025
Á laugardaginn fagnar Skeiðalaug 50 ára afmæli! 🌟
Skeiðalaug er einstök arkitektúrperla hönnuð af Jes Einari Þorsteinssyni og var vígð árið 1975.
Í tilefni afmælisins er ýmis dagskrá í boði sundlaugarinnar yfir helgina og Flothetta mun standa fyrir Gusupartý á sunnudaginn kl. 12.00 💙
Skráning í Gusupartý hér:
https://flothetta.is/products/sauna-i-skeidalaug