Meðgöngujóga hjá Auði

Meðgöngujóga hjá Auði "Ég er opinn farvegur fyrir barnið, litlu sálina sem valdi þessa leið" Jóga stuðlar að betri meðvitund og tengingu við líkamann, hugarástand og tilfinningar.

OPIÐ KORT Í MEÐGÖNGUJÓGA: Opið í alla hópa og Jóga Nidra.

Óteljandi fæðingar- og reynslu sögur kvenna hafa staðfest að jóga er einn besti undirbúningur fyrir góða fæðingu enda hvetja flestar ljósmæður konur til að stunda jóga á meðgöngunni. Barnshafandi konur finna að jóga ástundun á meðgöngunni bætir andlega og líkamlega heilsu og vellíðan. Með rólegri athygli dýpkar innsæið og öryggi og sjálfstraust eflist. Í jóga gefur konan meðgöngunni, sjálfri sér og barninu sérstaka athygli og er hvött til að bera ábyrgð á eigin heilsu og vera virk og skapandi í fæðingunni. Auður Bjarndóttir hefur verið leiðandi í meðgöngujógakennslu í undanfarin 12 ár og finnst unun að sjá konur (líka frumbyrjur) finna styrkinn sinn og áræðni til að fæða börnin sín í ró yfirvegun og öryggi.


Í lok meðgöngu er hægt að bæta við stökum vikum. Ef þú hefur verið í 3 mánuði eða lengur, þá ertu heiðursgestur okkar frá 40 viku og fram að fæðingu – í okkar boði! Nánar á http://jogasetrid.is/

Paranámskeið sunnudag 2. Nóvember kl 16.00Nokkur pláss laus. Það er svo ómetanlega mikilvægt að fá makann með á meðgöngu...
01/11/2025

Paranámskeið sunnudag 2. Nóvember kl 16.00
Nokkur pláss laus. Það er svo ómetanlega mikilvægt að fá makann með á meðgöngunni að styðja konuna á allan mögulegan hátt 🧚🏾‍♀️
https://www.jogasetrid.is/paranamskeid-ja-elskan/

Til hamingju með daginn kæru konur!KVENNAHVÍLD - KOMDU AÐ SLAKALokað á skrifstofunni í Jógasetrinu föstudaginn 24. októb...
24/10/2025

Til hamingju með daginn kæru konur!

KVENNAHVÍLD - KOMDU AÐ SLAKA

Lokað á skrifstofunni í Jógasetrinu föstudaginn 24. október
en höfum opið fyrir konur að koma og hvílast
12:00 Mjúkt jóga og Tónheilun með Völu
16:00 Meðgöngujóga og jóga Nidra með Guðrúnu
17:15 Yin jóga, jóga Nidra og tónheilun með Maríu

Styrkjum systralagið! Karlar líka velkomnir!

19/10/2025
04/10/2025
01/10/2025
01/10/2025

I am the light of the soul
I am bountiful
I am beautiful
I am I am

Address

Skipholt 50c
Reykjavík
105

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Meðgöngujóga hjá Auði posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Meðgöngujóga hjá Auði:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram