29/12/2025
Áfallameðferð í hópi fyrir konur hentar konum og þar með talið konum með sögu um vímuefnavanda. Markmiðið er að styðja konur í að skilja betur áhrif áfalla og erfiðrar reynslu á daglegt líf og byggja upp tilfinningalegan stöðugleika og jafnvægi.
Hópurinn hittist 10 sinnum, á þriđjudögum kl. 15.30-16.45, og hefst næsta námskeiđ 20. janúar og lýkur 24. mars.
Skráning og nánari upplýsingar á síðu Rótarinnar.
Áfallameðferð í hópi fyrir konur. Meðferðin hentar konum með áfallasögu og þar með talið konum með sögu um vímuefnavanda. Markmiðið er að styðja konur í að skilja betur áhrif áfalla og erfiðrar reynslu á daglegt líf og byggja upp innri stöðugleika og jafnvægi.