06/11/2025
Þær Kristín I. Pálsdóttir, frá Rótinni, og Kristín Hjálmarsdóttir, frá RIKK, mættu hjá þeim Ástrós Signýjardóttur og Pétri Magnússyni í Samfélagið á Rás 1 í dag til að að segja frá Interact-verkefninu, um heimilislausar konur, og nýútkominni Landsskýrslu verkefnisins.
Kristín I. Pálsdóttir, from Rótin, and Kristín Hjálmarsdóttir, from RIKK, visited Ástrós Signýjardóttir and Pétur Magnússon in the programme Samfélagið on RÚV today to talk about the Interact Project, on women's homelessness, and the project's newly released National Report.
Nýlega voru birt fyrstu áfangagögn verkefnisins, Landsskýrsla INTERACT. Hún veitir innsýn í það hvernig s*x Evrópuríki, Þýskaland, Grikkland, Ítalía, Portúgal og Rúmenía, auk Íslands, nálgast málefni heimilislausra kvenna. Niðurstöðurnar sýna að víða skortir á samþætti...