Samskiptastöðin

Samskiptastöðin Samskiptastöðin er sérhæfð meðferðarstöð þar sem áhersla er lögð á bestu meðferð sem Auk þess er unnið samkvæmt siðareglum viðeigandi heilbrigðisstéttar. ​

Allir starfsmenn eru reynslumiklir heilbrigðisstarfsmenn og hafa starfsleyfi frá embætti landlæknis um að starfsrækja heilbrigðisþjónustu.

11/09/2025

Samskiptastöðin verður með lágmarksstarfsemi á morgun föstudaginn 12. september vegna starfsdags og árshátíðarferðar starfsfólks. Sendum ykkur hlýjar kveðjur inn í helgina 💛

Í samstarfi við Sálfræðideild Háskólans í Reykjavík sinnir Samskiptastöðin starfsþjálfun meistaranema í klínískri sálfræ...
27/08/2025

Í samstarfi við Sálfræðideild Háskólans í Reykjavík sinnir Samskiptastöðin starfsþjálfun meistaranema í klínískri sálfræði. Það gleður okkur að kynna Sólveigu Einarsdóttur sálfræðinema til leiks. Hún sinnir meðferð undir handleiðslu reyndra sálfræðinga Samskiptastöðvarinnar. Þjónusta sem Sólveig bíður upp á er m.a. meðferð við þunglyndi, kvíða, sorg, lágu sjálfsmati, félagsfælnin
streitu og álagi. 50% afsláttur er veittur á viðtölum hjá sálfræðinema. Sjá nánar: https://samskiptastodin.is/starfsmenn/solveig-einarsdottir/

Samskiptastöðin Börn og ungmenni Fullorðnir Aldraðir Fjölskyldur Pör og hjón BÓKA TÍMA Sérfræðingar Við finnum sérfræðing sem hentar þér! Íris Eik Ólafsdóttir Framkvæmdastjóri og eigandi Ástdís Pálsdóttir Bang Sálfræðingur Erna Björk Einarsdóttir Sálfræðingur Erna...

26/08/2025

Hlutverk Sjálfsbjargar er að vinna að fullkominni þátttöku og jafnrétti hreyfihamlaðra á Íslandi

Margrét Vignisdóttir sálfræðingur hefur hafið störf á Samskiptastöðinni. Þar sinnir hún greingu og meðferð á sálfrænum v...
08/08/2025

Margrét Vignisdóttir sálfræðingur hefur hafið störf á Samskiptastöðinni. Þar sinnir hún greingu og meðferð á sálfrænum vanda hjá fullorðnum sem eru að glíma við þunglyndi, kvíða, sorg, lágt sjálfsmat, félagsfælni, streitu og álag. Við bjóðum Margréti hjartanlega velkomna til starfa á Samskiptastöðina 💛

Í dag er hún meistaranemi í klínískri sálfræði við HR og mun útskrifast vorið 2025 sem klínískur sálfræðingur.

Thelma Björk Guðbjörnsdóttir félagsráðgjafi og handleiðari hefur hafið störf á Samskiptastöðinni. Hún hefur áratuga reyn...
08/08/2025

Thelma Björk Guðbjörnsdóttir félagsráðgjafi og handleiðari hefur hafið störf á Samskiptastöðinni. Hún hefur áratuga reynslu af ráðgjöf og stuðningi við fjölskyldur og ungmenni sem eru að takast á við flókinn og fjölþættan vanda og að veita starfsfólki sem kemur að þjónustu við börn og ungmenni handleiðslu og stuðning. Thelma hefur boðið uppá PMTO einstaklings og hópmeðferð frá árinu 2014, en sú meðferð miðar að því að efla færni foreldra við að takast á við flókin verkefni foreldrahlutverksins. Þá hefur hún einnig góða þekkingu og reynslu af stuðningi við einstaklinga sem eiga við fjölþættan vanda að stríða. Við bjóðum Thelmu Björk hjartanlega vegna til starfa 💛

Thelma útskrifaðist með MA próf í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2013 og fékk starfsleyfi sama ár. Thelma hefur áratuga reynslu af ráðgjöf og stuðningi við fjölskyldur og ungmenni sem eru að takast á við flókinn og fjölþættan vanda og að veita starfsfólki sem kemur ...

Address

Skeifan 11a
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 16:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 16:00
Friday 09:00 - 16:00

Telephone

+3544190500

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Samskiptastöðin posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Samskiptastöðin:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram