Systrasamlagið / Sisterhood

Systrasamlagið / Sisterhood Systrasamlagið - heilsuhof Óðinsgötu 1
Webshop: www.systrasamlagid.is
Instagram: systrasamlagid Heilsuhof með góðgæti, s.s.
(225)

gæða kaffi og te, heilsudrykki og -gos, samlokur, kökur, grauta og “boost” ásamt vítamínum, jógadýnum, -fatnaði og fylgihlutum og öðrum árstíðarbundnum vörum.

Systur taka vel á móti ykkur í dag.11.11 afslættir í fullum gangi.www.systrasamlagid.is
10/11/2025

Systur taka vel á móti ykkur í dag.
11.11 afslættir í fullum gangi.
www.systrasamlagid.is

Góð 11.11. hugmynd fyrir þig? 15 til 25% afsláttur af öllum vörum.Olívugrænt hugleiðslusett.Goyogi jógadýna, dusty rose....
10/11/2025

Góð 11.11. hugmynd fyrir þig? 15 til 25% afsláttur af öllum vörum.
Olívugrænt hugleiðslusett.
Goyogi jógadýna, dusty rose.
Fegraðu líf þitt.
www.systrasamlagid.is

Ítölsk hönnun. Brennir hægt og fallega. 20% afsláttur. Kerti framleidd að fornum ítölskum sið með ilmlausu steinefna- og...
09/11/2025

Ítölsk hönnun. Brennir hægt og fallega. 20% afsláttur.

Kerti framleidd að fornum ítölskum sið með ilmlausu steinefna- og jurtavaxi.
Nýstárleg háskerpu vaxprentunartækni er einstök í heiminum.

Hvert kerti er handritað af skaparanum Wick
100% náttúruleg bómull.
Brennslutími: meira en 60 klst
Þvermál: 7cm Hæð: 20cm

Draumafangarinn
Frelsiskertið
Undur

https://systrasamlagid.is/?s=kerti

Sannir törfrar. Taktu vatnsdrykkjuna allla leið.Fegurð hlaðin magnaðri orku.VitaJuwel kristalsvatnsflöskurnar í Systrasa...
09/11/2025

Sannir törfrar. Taktu vatnsdrykkjuna allla leið.
Fegurð hlaðin magnaðri orku.
VitaJuwel kristalsvatnsflöskurnar í Systrasamlaginu eru úr hágæða “fair trade” Bohemian gleri sem er blýlaust og hlaðnar jákvæðum kristöllum sem hefur verið sýnt fram á að geti breytt kranavatni í tært lindarvatn. Líkt og við séum á fjöllum að drekka beint úr tærum læk. En hvað sem því líður eru nýju vantsflöskurnar okkar frábær drykkjaílát og falleg hönnun.

Allar flöskurnar eru þola bæði heitt og kalt vatn. Munum svo að við erum öll uppistöðulón eða 70% vatn. Drekkum bara það besta mögulega.

https://systrasamlagid.is/vorumerki/vitajuwel/

11.11 töfrarnir verða leystir úr læðingi að miðnætti á föstudagskvöld.15-25% af allskonar gæðum Systrasamlagsins.Fylgstu...
07/11/2025

11.11 töfrarnir verða leystir úr læðingi að miðnætti á föstudagskvöld.
15-25% af allskonar gæðum Systrasamlagsins.
Fylgstu með.
www.systrasamlagid.is
Ekkert jukk
Ekkert drasl
Ekkert ullabjakk

Geggjuð graskerssúpa, kristalsvatnsflaska og eða brúnn ullarhugleiðslupúði er hugsanlega eitthvað sem gæti komið þér í g...
06/11/2025

Geggjuð graskerssúpa, kristalsvatnsflaska og eða brúnn ullarhugleiðslupúði er hugsanlega eitthvað sem gæti komið þér í gegnum daganna?

Grænn og graskerssúpa.Það gerist ekki meira bliss í skammdeginu.Sjáumst í Systrasamlaginu.
04/11/2025

Grænn og graskerssúpa.
Það gerist ekki meira bliss í skammdeginu.
Sjáumst í Systrasamlaginu.

Geggjuð lífræn graskerssúpa með hráefni beint frá East Iceland Food CoopAð ógleymdri grænmetisbökunni.Sjáumst í Systrasa...
03/11/2025

Geggjuð lífræn graskerssúpa með hráefni beint frá East Iceland Food Coop
Að ógleymdri grænmetisbökunni.
Sjáumst í Systrasamlaginu.

Ertu að drepast úr þurrki?Frábær ráð til að halda okkur góðum.Lestu þesssar 2 greinar.Linkir í athugasemdum.
02/11/2025

Ertu að drepast úr þurrki?
Frábær ráð til að halda okkur góðum.
Lestu þesssar 2 greinar.
Linkir í athugasemdum.

Address

Óðinsgata 1
Reykjavík
101

Opening Hours

Monday 11:00 - 17:00
Tuesday 11:00 - 17:00
Wednesday 11:00 - 17:00
Thursday 11:00 - 17:00
Friday 11:00 - 17:00

Telephone

5116367

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Systrasamlagið / Sisterhood posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Systrasamlagið / Sisterhood:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Þar sem andinn býr í efninu - Systrasamlagið

Heilsuhof með jógafatnað, ayurveda vörur, möntrubönd, góðgæti, s.s. gæða kaffi, cacao frá Gvatemala, bláberja- og túrmerklatte og te, heilsudrykki og -gos, samlokur, kökur, hafragrauta, acai skálar og “boost” ásamt vítamínum, jógadýnum, fylgihlutum og öðrum árstíðarbundnum vörum.

Systrasamlagið, sem nú er til húsa við Óðinsgötu 1, var stofnað var í 15. júní 2013 við Suðurströnd 10 á Seltjarnarnesi og er að segja má alveg nýtt konsept í verslunar/kaffihúsarekstri á Íslandi.📷 Systrasamlagið er í senn verslun og kaffihús byggt á þeirri hugsjón að víkka út hugmyndina um heilsubúð og færa nær almenningi.

Þannig tókum við systur, Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur, þá stefnu strax í upphafi að bjóða ekki eingöngu upp á holla, lífræna og góða fæðu, lífrænt kaffi og lífræna Bíóbú mjólk, vönduð bætiefni og aðrar þekktar heilsuvörur, heldur teljumst við frumkvöðlar í sölu á fallegum lífrænum jógafatnaði, jógavörum, eiturefnalausum ilmum og snyrtivörum, og síðast en ekki síst héldu systur úti fyrstu samflotum og sveitasamflotum í nær 7 ár. Með þetta allt að leiðarljósi kom ekki annað til greina í okkar huga en að notast við niðurbrjótanlegar náttúrulegar umbúðir og að vanda okkur við flokkun sorps.

Það að taka hugmyndina um heilsubúð skrefinu lengra og hlúa ekki síður að andlegu hliðinni en þeirri líkamlegu, hefur sannlega vakið talsvert umtal og ahygli.