28/10/2025
Það er lokað hjá okkur á Domus Mentis nú eftir kl. 13 vegna veðurs.
Domus Mentis Geðheilsustöð býður upp á þverfaglega þjónustu fyrir einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki.
Þverholt 14, 4. Hæð
Reykjavík
105
| Monday | 09:00 - 17:00 |
| Tuesday | 09:00 - 17:00 |
| Wednesday | 09:00 - 17:00 |
| Thursday | 09:00 - 17:00 |
| Friday | 09:00 - 17:00 |
Be the first to know and let us send you an email when Domus Mentis geðheilsustöð posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Send a message to Domus Mentis geðheilsustöð:
DOMUS MENTIS – Geðheilsustöð (DMG) býður upp á þverfaglega meðferð fyrir EINSTAKLINGA og FJÖLSKYLDUR. Lögð er áhersla á að bjóða upp á víðtæka þjónustu til að stuðla að bættri líðan og geðheilsu fólks. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur heilbrigðisstarfsfólks sem býr yfir víðtækri þekkingu á geðlækningum, fjölskyldumeðferð og sálmeinafræði. Þverfaglegt samstarf er í öndvegi þar sem slíkt á við til að tryggja hverjum og einum sem besta þjónustu. Hjá okkur ættir þú að geta fundið fagaðila sem hentar þér og þínum vanda. Boðið er upp á aðstoð við áföllum, kvíða, þunglyndi, lágu sjálfsmati, átröskunum, kynlífsvanda, fíknivanda og vímuefnavanda. Starfsfólk DMG sér einnig um sálrænt mat, foreldrastuðning og réttindagæslu.
DMG var stofnað af: