13/09/2025
Langar þig að læra aðferð til að ná fram slökun og vellíðan, auka orkuflæði líkamans og getað hjálpað þínum nánustu við að minnka eða losna við verki. Þá gæti þetta námskeið verið eitthvað fyrir þig.
Skráningar og nánari upplýsingar á
magga4dis@gmail.com eða í síma 846 0064
Hámarksfjöldi 15 manns
Námskeið í svæðameðferð
Námskeiðið byggir aðallega á verklegri kennslu en einnig verður farið yfir hugmyndafræðina á bak við svæðameðferð og útskýrt hvernig hægt er að hafa áhrif á öll líkamskerfin í gegnum
iljar, rist og ökkla. Ná fram slökun og vellíðan, auka orkuflæði líkamans og styrkja hann til sjálfshjálpar.
Í verklegri kennslu verður lögð áhersla á svæði til að:
● Ná slökun, auka orkuflæði og vinna á:
● Höfuðverkjum
● Bakverkjum
● Meltingarvandamálum
● Örva sogæðakerfið og fl
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja að læra að nota svæðameðferð á sjálfan sig, vini og ættingja en gefur engin réttindi til að nota aðferðina í atvinnuskyni.
Kennari: Margrét Einarsdóttir
nuddari og svæða- og viðbragðsfræðingur.
Tími: Laugardagur 11. október 9:30 - 16:00
Sunnudagur 12. október 9:30 - 16:00
Staðsetning: Heilsumiðstöð Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30
Verð: 50.000
Farið er fram á 10.000 kr staðfestingargjald, sem er óendurkræft. Restina af námskeiðsgjaldi má síðan greiða þegar nær dregur.
Lagt inn á reikn 526 26 8460. Kt. 520816-1510.
Endilega sendið staðfestingu á magga4dis@gmail.com
Margrét Einarsdóttir hefur starfað sem nuddari í 30 ár.
Hún útskrifaðist sem svæða- og viðbragðsfræðingur 1999 og hefur síðan þá sérhæft sig í því meðferðarformi.
Margret er einnig lærð í kínverskum nálastungum