Hugarsetrið - andleg og líkamleg vellíðan

Hugarsetrið - andleg og líkamleg vellíðan Contact information, map and directions, contact form, opening hours, services, ratings, photos, videos and announcements from Hugarsetrið - andleg og líkamleg vellíðan, Health & Wellness Website, Síðumúli 8, 2 hæð (gengið inn vinstra megin á húsinu), Reykjavík.

Edith Gunnarsdóttir
M.Sc í Heilbrigðisvísindum með áherslu á starfsendurhæfingu
B.Sc í Sálfræði
800 klst í kennsluréttindum í jóga
Jóga nidra kennsluréttindi 1 &2

Síðastliðin ár hefur ástríða mín tengst því að hjálpa öðrum að sjá ljósið og leiðina í átt að jafnvægi, vellíðan og innr...
25/03/2025

Síðastliðin ár hefur ástríða mín tengst því að hjálpa öðrum að sjá ljósið og leiðina í átt að jafnvægi, vellíðan og innri frið. Ekki bara í fjallgöngum heldur líka í jóga hjá Hugarsetrinu. Èg gerði rannsókn um áhrif jóga og jóga nidra á þunglyndi, kvíða og streitu. Í kjölfarið fór ég í Upptekið hljóðver tók og upp fjöldan allan af jóga nidra tímum, hugleiðslum og öndunaræfingum. En gerði aldrei neitt meira við þessar upptökur. Á þessum tímum þar sem hraði, streita og áreiti eru hluti af daglegu lífi hjá okkur, er auðvelt að missa sjónar á eigin velferð. Þess vegna hefur Hugarsetrið var að setja brot af þessum upptökum inn á Spotify, þær eru opnar fyrir alla. Njótið…anda að og frá og vonandi getur þú staldrað við, sleppt taki á áhyggjum og leyft þér einfaldlega að vera ❤ “ Ekki setja lykilinn að hamingjunni í vasann hjá öðrum, því lykillinn að hamingjunni býr innra með þér”.

Podcast · Hugasetrið · Edith Gunnarsdóttir stofnaði Hugarsetrið árið 2012. Hún er með M.Sc. í heilbrigðisvísindum með áherslu á starfsendurhæfingu og B.Sc. í sálfræði og með diplóma í jákvæðri sálfræði. Hún er búin að taka meira en 800 klukkustunda jógakennaranám o...

Hugarsetrið í samstarfi við Ferðasetrið og Hugarþol ætla að fara í geggja'a kvenna heilsuferð í haust. Þar ætlum við að ...
07/02/2025

Hugarsetrið í samstarfi við Ferðasetrið og Hugarþol ætla að fara í geggja'a kvenna heilsuferð í haust. Þar ætlum við að endurvekja lífskraftinn og upplifa Hugarró og slökun í hópi góðra kvenna. Í ferðinni er allt innifalið, gisting á 5 stjörnu lúxus hóteli þar sem allt er innifalið í mat og drykk. Ætlum í göngu, jóga, jóga nidra og hellingur af fræðslu. Hvetjum þær konur sem eru í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og Kennarasambandi Íslands að kynna sér sinn rétt, þessi félög styrkja ferðir til sjálfstyrkingar. Nánari upplýsingar hér 👇

Madeira perla Atlantshafsins er ein af vinsælustu áfangastöðum í Evrópu. Þar finna allir eitthvað við sitt hæfi þar sem mjög auðvelt er að blanda saman, afslöppun, menningu, göngum og jóga. Eyjan tilheyrir Portúgal og hluti þess er á heimsminjaskrá UNESCO. Hún er þekkt fyrir m...

Hamingja ~ Hlýhugur ~ Samvera í júní ♥️💛
01/06/2024

Hamingja ~ Hlýhugur ~ Samvera í júní ♥️💛

Takk fyrir allar stundirnar á árinu sem er að líða. Óska ykkur alls hins besta á nýju ári 🤎
30/12/2023

Takk fyrir allar stundirnar á árinu sem er að líða. Óska ykkur alls hins besta á nýju ári 🤎

02/01/2023

Hamingjuríkur janúar😊

Jákvæðar tillögur fyrir hvern dag á nýju ári : bit.ly/virknidagatal

Ljósberar nær og fjær. Gleðilega hátíð og megi árið 2023 færa þér Hamingju & Heilbrigði. Gleði & Hlátur. Velgengi & Visk...
23/12/2022

Ljósberar nær og fjær. Gleðilega hátíð og megi árið 2023 færa þér Hamingju & Heilbrigði. Gleði & Hlátur. Velgengi & Visku ❤️ Þökkum innilega fyrir allar frábæru stundirnar á árinu sem er að líða 🎄

Í dag eru vetrarsólstöður og á morgun fer daginn að lengja á ný. Sólstöður eða sólhvörf er sú stund þegar sól fer lengst...
21/12/2022

Í dag eru vetrarsólstöður og á morgun fer daginn að lengja á ný. Sólstöður eða sólhvörf er sú stund þegar sól fer lengst frá miðbaug himins til norðurs eða suðurs. Á suðurhvelinu eru hins vegar sumarsólstöður. Sólin færist norðar, hækkar sig á lofti og það birtir til 💛

30/11/2022

Hýhugur í desember ❤️

Jákvæðar tillögur fyrir hvern dag: bit.ly/virknidagatal

Address

Síðumúli 8, 2 Hæð (gengið Inn Vinstra Megin á Húsinu)
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hugarsetrið - andleg og líkamleg vellíðan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Hugarsetrið - andleg og líkamleg vellíðan:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Hugarsetrið

Vertu hjartanlega velkomin/n í Hugarsetrið þar sem við hlúum að andlegri og líkamlegri vellíðan. Hugarsetrið er heilsuhof fyrir alla sem vilja mæta sjálfum sér í kærleika og tileinka sér jákvætt og uppbyggilegt hugarfar. Hugarsetrið býður upp á námskeið og ráðgjöf sem byggja á vestrænum vísindum og austrænni visku. Einnig bjóðum við upp á endurnærandi jógatíma, djúpslökun, einkatíma og hljóðheilum sem hjálpa þér að komast í andlegt og líkamlegt jafnvægi. Okkar einlægi ásetningur er að einstaklingar finni að allt sem við þurfum er innra með okkur, við þurfum ekki að leita út fyrir okkur að hamingjunni. Það er mikið um álag, áreiti, hraða og streitu í nútímaþjóðfélagi og það er mun auðveldara að villast af leið þar sem kröfurnar eru orðnar miklar. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir okkur að staldra við augnablik og leyfa okkur að fara inn í kyrrðina þar sem við hættum að gera og leyfum okkur að finna og vera.