Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) var stofnað árið 1919, og er félagið bæði fag- og stéttarfélag. Formaður félagsins er Guðbjörg Pálsdóttir.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) er félagið bæði fag- og stéttarfélag. Megintilgangur félagsins er að:
Efla þróun hjúkrunar og þekkingu og hæfni hjúkrunarfræðinga. Gæta hagsmuna og standa vörð um sjálfstæði, réttindi, skyldur og kjör hjúkrunarfræðinga. Semja við vinnuveitendur um kaup og kjör fyrir félagsmenn og um önnur atriði sem samningsumboð félagsins nær til á hverjum tíma. Auka þátt hjúkrunarfræðinga í þróun og stefnumótun hjúkrunar- og heilbrigðisþjónustu.

Uppfært 12:05 - Orlofsvefurinn er kominn í lag, takk fyrir þolinmæðina.Kæru hjúkrunarfræðingar. Bilun kom upp á Orlofsve...
06/01/2026

Uppfært 12:05 - Orlofsvefurinn er kominn í lag, takk fyrir þolinmæðina.

Kæru hjúkrunarfræðingar.
Bilun kom upp á Orlofsvefnum okkar, unnið er að lagfæringu. Við látum ykkur vita þegar vefurinn er kominn aftur í lag.

Frá og með áramótum geta hjúkrunarfræðingar keypt þrjú Icelandair-gjafabréf, þau verða aðgengileg um leið og vefurinn kemst í lag.

05/01/2026
Upplýsingafundur um framtíð hjúkrunarfræðináms á Íslandi verður haldinn á Grand Hótel, Háteigi og á Teams 4. febrúar 202...
02/01/2026

Upplýsingafundur um framtíð hjúkrunarfræðináms á Íslandi verður haldinn á Grand Hótel, Háteigi og á Teams 4. febrúar 2026 kl. 16:30

Takið daginn frá

Upplýsingafundur um framtíð hjúkrunarfræðináms á Íslandi verður haldinn á Grand Hótel, Háteigi og á Teams 4.febrúar 2026 kl. 16:30. Takið daginn frá.

„Enginn kom auga á heildarmyndina“ - Reynsla einstaklinga af heilkenni og sálfélagslegri líðan tengdri rakavanda og/eða ...
30/12/2025

„Enginn kom auga á heildarmyndina“ - Reynsla einstaklinga af heilkenni og sálfélagslegri líðan tengdri rakavanda og/eða rakaskemmdum í húsum

Ritrýnd grein, birt í 3. tbl. Tímarits hjúkrunarfræðinga 2025
doi: 10.33112/TH.0101.3.3

Lesa grein 👇

Ritrýnd grein, birt í 3. tbl. Tímarits hjúkrunarfræðinga 2025. doi: 10.33112/TH.0101.3.3

Viðtal við Guðrúnu Jónu Guðlaugsdóttur, hjúkrunarfræðing og verkefnastjóra sjálfsvígsforvarna hjá LífsbrúLesa viðtal 👇
28/12/2025

Viðtal við Guðrúnu Jónu Guðlaugsdóttur, hjúkrunarfræðing og verkefnastjóra sjálfsvígsforvarna hjá Lífsbrú

Lesa viðtal 👇

Viðtal við Guðrúnu Jónu Guðlaugsdóttur, hjúkrunarfræðing og verkefnastjóra sjálfsvígsforvarna hjá Lífsbrú. Textir og myndir: Sigríður Elín Ásmundsdóttir

„Sjálfsvíg eru alþjóðlegur lýðheilsuvandi. Þau eru tuttugasta algengasta dánarorsökin á heimsvísu.“„Markmið þessarar fræ...
27/12/2025

„Sjálfsvíg eru alþjóðlegur lýðheilsuvandi. Þau eru tuttugasta algengasta dánarorsökin á heimsvísu.“

„Markmið þessarar fræðslugreinar er að beina athygli hjúkrunarfræðinga að sjálfsvígum og sjálfsvígshættu meðal eldra fólks þ.e. 60-74 ára og 75 ára og eldri. Tilgangurinn er að auka skilning og þekkingu hjúkrunarfræðinga á því hvernig bregðast á við ef skjólstæðingur er mögulega í sjálfsvígshættu og fjalla um gagnreynd viðbrögð.“

Fræðslugrein, birt í 3. tbl. Tímarits hjúkrunarfræðinga 2025.

Í ár voru liðin 100 ár frá því hjúkrunarfræðingar á Íslandi hófu útgáfu tímaritsÍ tilefni tímamótanna er hér ítarlega fa...
26/12/2025

Í ár voru liðin 100 ár frá því hjúkrunarfræðingar á Íslandi hófu útgáfu tímarits

Í tilefni tímamótanna er hér ítarlega farið yfir sögu Tímarits hjúkrunarfræðinga

Lesa 👇

Hundrað ára saga tímaritaútgáfu hjúkrunarfræðinga.

„Ég þakka ykkur innilega fyrir árið sem er að líða og sendi sérstaklega hlýjar kveðjur til þeirra hjúkrunarfræðinga sem ...
22/12/2025

„Ég þakka ykkur innilega fyrir árið sem er að líða og sendi sérstaklega hlýjar kveðjur til þeirra hjúkrunarfræðinga sem vinna yfir hátíðirnar og halda uppi ómissandi þjónustu við samfélagið. Með ósk um gleðilega hátíð, farsælt komandi ár og hugheilar kveðjur til ykkar allra.“

Lesa pistil Helgu Rósu Másdóttur, formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 👇

Jóla- og áramótapistill Helgu Rósu Másdóttur, formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Skrifstofa Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga lokar mánudaginn 22. desember kl. 16:00 og verður lokuð milli jóla og nýár...
22/12/2025

Skrifstofa Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga lokar mánudaginn 22. desember kl. 16:00 og verður lokuð milli jóla og nýárs

Skrifstofan opnar aftur föstudaginn 2. janúar 2025 kl. 10:00

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar hjúkrunarfræðingum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað nýjan stofnanasamning við Heilsuvernd hjúkrunarheimili
22/12/2025

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað nýjan stofnanasamning við Heilsuvernd hjúkrunarheimili

Stofnanasamningur þessi tekur til hjúkrunarfræðinga á hjúkrunarheimilum Heilsuverndar sem starfa samkvæmt gildandi kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV).

Helga Margrét Gísladóttir hjúkrunarfræðingur í Ylju neyslurými segir frá vaktinni sinniLesa 👇
20/12/2025

Helga Margrét Gísladóttir hjúkrunarfræðingur í Ylju neyslurými segir frá vaktinni sinni

Lesa 👇

Vaktin mín - Helga Margrét Gísladóttir hjúkrunarfræðingur í Ylju neyslurými. Viðtal og myndir: Sigríður Elín Ásmundsdóttir

Forysta í hjúkrun: Námskeið fyrir erlenda hjúkrunarfræðingaMiðvikudaginn 25. febrúar kl. 9-15. Námskeiðið er ætlað erlen...
16/12/2025

Forysta í hjúkrun: Námskeið fyrir erlenda hjúkrunarfræðinga

Miðvikudaginn 25. febrúar kl. 9-15. Námskeiðið er ætlað erlendum hjúkrunarfræðingum sem vilja efla þekkingu sína og hæfni í stjórnun og forystu í hjúkrun. Markmið námskeiðsins er að valdefla erlenda hjúkrunarfræðinga sem starfa á Íslandi.

---

Leadership in nursing: A course for foreign nurses

Wednesday February 25th, 9am-3pm. The course is intended for foreign nurses who wish to strengthen their knowledge and competence in management and leadership in nursing. The aim of the course is to empower foreign nurses working in Iceland.

The course is intended for foreign nurses who wish to strengthen their knowledge and competence in management and leadership in nursing. Emphasis is placed on effective leadership skills grounded, among other things, in empowering, inclusive, and servant leadership. The aim of the course is to empow...

Address

Suðurlandsbraut 22
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 10:00 - 16:00
Tuesday 10:00 - 16:00
Wednesday 10:00 - 16:00
Thursday 10:00 - 16:00
Friday 10:00 - 12:00

Telephone

+3545406400

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram