Félag íslenskra lyflækna

Félag íslenskra lyflækna Félag íslenskra lyflækna
Icelandic Society of Internal Medicine

Stjórn Félags íslenskra lyflækna þakkar ykkur kærlega fyrir komuna á þingið.
23/11/2024

Stjórn Félags íslenskra lyflækna þakkar ykkur kærlega fyrir komuna á þingið.

Lyflæknaþing er líka vísindaþing!Það hefur verið virkilega gaman að hlusta á ungt vísindafólk kynna rannsóknir sínar 🔬🩻
23/11/2024

Lyflæknaþing er líka vísindaþing!
Það hefur verið virkilega gaman að hlusta á ungt vísindafólk kynna rannsóknir sínar 🔬🩻

Mikið er gaman á Lyflæknaþingi.Svipmyndir frá deginum í dag.
23/11/2024

Mikið er gaman á Lyflæknaþingi.
Svipmyndir frá deginum í dag.

Árni Jón Geirsson er nýr heiðursfélagi í Félagi íslenskra lyflækna. Hugrún Ríkarðsdóttir og Ólafur Skúli Indriðason feng...
22/11/2024

Árni Jón Geirsson er nýr heiðursfélagi í Félagi íslenskra lyflækna.
Hugrún Ríkarðsdóttir og Ólafur Skúli Indriðason fengu sérstaka viðurkenningu fyrir framlag sitt til kennslu og klínískra starfa.

Lyflæknaþing hefst í fyrramálið! 😁Skráning og afhending þinggagna frá kl 8:00.Fyrsta málþingið hefst svo kl 8:30 þar sem...
21/11/2024

Lyflæknaþing hefst í fyrramálið! 😁

Skráning og afhending þinggagna frá kl 8:00.
Fyrsta málþingið hefst svo kl 8:30 þar sem við heyrum um greiningar sem aldrei má missa af!🧐
Ekki missa af því

Sjáumst hress í Hörpu.

P.s. Dagurinn endar svo á Gleðistund Lyflækna á Tölt, Edition hótelinu 🥂🍾

Laugardagurinn 23.nóv hefst með málþingi um Lyflæknisfræði í hinum ýmsu myndum undir fundarstjórn Runólfs Pálssonar.Rætt...
20/11/2024

Laugardagurinn 23.nóv hefst með málþingi um Lyflæknisfræði í hinum ýmsu myndum undir fundarstjórn Runólfs Pálssonar.

Rætt verður um þjónustu lyflækninga við viðkvæma hópa (Már Kristjánsson), við fræðumst um lyflæknisfræði og landsbyggðina (Friðbjörn R. Sigurðsson). Hans Tómas Björnsson ræður vaxandi mikilvægi erfðafræði í klinísku starfi lækna og að lokum fræðumst við um gervigreind og stafrænar lausnir (Davíð B. Þórisson).

Dagskrá lyflæknaþings og skráning fer fram á vef athygli ráðstefna, https://athygliradstefnur.is/lyflaeknathing-2024/

Sjáumst á Lyflæknaþingi!

Málþing hjúkrunarfræðinga á Lyflæknaþinginu!Við erum ákaflega spennt fyrir málþingum hjúkrunarfræðinga á þinginu sem ver...
20/11/2024

Málþing hjúkrunarfræðinga á Lyflæknaþinginu!

Við erum ákaflega spennt fyrir málþingum hjúkrunarfræðinga á þinginu sem verða haldin 22. og 23. nóvember í Rímu.

Ekki gleyma að skrá ykkur hér: https://athygliradstefnur.is/lyflaeknathing-2024/
Sjáumst á Lyflæknaþinginu!

Pallborðsumræður um framtíð sérfræðimenntunar íslenskra lyflækna.Lyflækningar eru ört vaxandi sérgrein á Íslandi og ýmsa...
19/11/2024

Pallborðsumræður um framtíð sérfræðimenntunar íslenskra lyflækna.

Lyflækningar eru ört vaxandi sérgrein á Íslandi og ýmsar hugmyndir komið fram um framtíð sérfræðimenntunar hérlendis. Umræðunum stjórna Hildur Jónsdóttir, kennslustjóri sérnáms í lyflækningum og Margrét Dís Óskarsdóttir, yfirlæknir sérnáms við Landspítala. Við pallborðið munu sitja Davíð O. Arnar, Katrín Þórarinsdóttir, Rafn Benediktsson og Vilhjálmur Steingrímsson sérfræðilæknar.

Vonumst eftir líflegum og áhugaverðum umræðum. Sjáumst á Lyflæknaþingi!

Skráning: https://athygliradstefnur.is/lyflaeknathing-2024/

Koma jólin snemma í ár hjá þér? 🎁Við drögum á morgun miðvikudag einn heppinn ráðstefnugest sem fær Littmann hlustunarpíp...
19/11/2024

Koma jólin snemma í ár hjá þér? 🎁

Við drögum á morgun miðvikudag einn heppinn ráðstefnugest sem fær Littmann hlustunarpípu að gjöf í boði Medor.

Skráðu þig á þingið í dag - ekki seinna vænna.

Skráning á vef athygli ráðstefna eða hér: https://www.eventure-online.com/eventure/login.form?P6388702d-abbd-4a39-904f-fcda2dd00b61

Vinningar verða afhentir með skráningargögnum í Hörpu á föstudaginn.

Ekki missa af málþingi um greiningar sem aldrei má missa af. Lyflæknaþing hefst með trompi næsta föstudag kl 8:30  á mál...
19/11/2024

Ekki missa af málþingi um greiningar sem aldrei má missa af.

Lyflæknaþing hefst með trompi næsta föstudag kl 8:30 á málþinginu
Greiningar sem aldrei má missa af!

Fundarstjórar: Sunna Snædal og Eggert Ólafur Árnason

Smáæðakvillablóðleysi (MAHA)
Vilhjálmur Steingrímsson

Goodpasture heilkenni (anti-GBM)
Ásta Dögg Jónasdóttir

Pneumocystis jirovecii sýking
Erna Milunka Kojic

Risafrumuæðabólga
Bjarni Þorsteinsson

Heilkenni lengds QT-bils
Gunnlaugur Sigfússon

Skráning hér: https://athygliradstefnur.is/lyflaeknathing-2024/

Address

Reykjavík

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Félag íslenskra lyflækna posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Félag íslenskra lyflækna:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category