Heilsumiðstöð Reykjavíkur

Heilsumiðstöð Reykjavíkur Hér starfa sjálfstætt starfandi meðferðaraðilinar og eru hér yfir 20 meðferðarúræði í boði tælenskt nudd

Miklar breytingar hafa orðið á síðustu áratugum á viðhorfi til svo kölluðu óhefðbundnar lækninar, þannig að í dag eru meðferðir eins og nudd, ilmolíumeðferð,svæðameðferð, nálastungur o.fl. sjálfsagður og eðlilegur hluti af lífsstíl stórs hluta fólks og margir innan heilbrigðisstétta eru farnir að bera sig eftir aukinni þekkingu á sviði svokallaðra óhefðbundinna aðferða til að nota með hinum hefðbundnu. Við erum sem betur fer að átta okkur meira á því að maðurinn er ein heild og þarf því að meðhöndlast sem slíkur í stað þess að einblína á að halda niðri einkennum sem eru eðlileg leið líkamans til að segja okkur að eitthvað sé í ólagi og að nú þurfum við að gera eitthvað í okkar málum Heilsumiðstöð Reykjavíkur leggur metnað sinn í að bjóða hinum ýmsu meðferðaraðilum upp á vanada aðstöðu í þæginlegu umhverfi. Hér getur fólk leitað sér meðferðarúræða sem hentar því hverju sinnu, einnig kynnum við hvað er nýjast á döfini í meðferðarúræðum. Við byggjum upp heilsusamfélag þar sem hinar ólíku meðferðir koma saman.

15/10/2025
17/09/2025
Vantar þig orku, er hormónaójafnvægi eða viltu kveikja á brennslunni.
16/09/2025

Vantar þig orku, er hormónaójafnvægi eða viltu kveikja á brennslunni.

Hormónar í jafnvægi! Þú ert glaðari, léttari og í topp vellíðan!   Ein mæting mánudaginn 22. september kl 18-20.30. Aðhald […]

Langar þig að læra aðferð til að ná fram slökun og vellíðan, auka orkuflæði líkamans og getað hjálpað þínum nánustu við ...
08/09/2025

Langar þig að læra aðferð til að ná fram slökun og vellíðan, auka orkuflæði líkamans og getað hjálpað þínum nánustu við að minnka eða losna við verki. Þá gæti þetta námskeið verið eitthvað fyrir þig.

Skráningar og nánari upplýsingar á
magga4dis@gmail.com eða í síma 846 0064

Hámarksfjöldi 15 manns

Námskeið í svæðameðferð
Námskeiðið byggir aðallega á verklegri kennslu en einnig verður farið yfir hugmyndafræðina á bak við svæðameðferð og útskýrt hvernig hægt er að hafa áhrif á öll líkamskerfin í gegnum
iljar, rist og ökkla. Ná fram slökun og vellíðan, auka orkuflæði líkamans og styrkja hann til sjálfshjálpar.

Í verklegri kennslu verður lögð áhersla á svæði til að:
● Ná slökun, auka orkuflæði og vinna á:
● Höfuðverkjum
● Bakverkjum
● Meltingarvandamálum
● Örva sogæðakerfið og fl

Námskeiðið er fyrir þá sem vilja að læra að nota svæðameðferð á sjálfan sig, vini og ættingja en gefur engin réttindi til að nota aðferðina í atvinnuskyni.

Kennari: Margrét Einarsdóttir
nuddari og svæða- og viðbragðsfræðingur.

Tími: Laugardagur 11. október 9:30 - 16:00
Sunnudagur 12. október 9:30 - 16:00

Staðsetning: Heilsumiðstöð Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30

Verð: 50.000

Farið er fram á 10.000 kr staðfestingargjald, sem er óendurkræft. Restina af námskeiðsgjaldi má síðan greiða þegar nær dregur.

Lagt inn á reikn 526 26 8460. Kt. 520816-1510.
Endilega sendið staðfestingu á magga4dis@gmail.com

Margrét Einarsdóttir hefur starfað sem nuddari í 30 ár.
Hún útskrifaðist sem svæða- og viðbragðsfræðingur 1999 og hefur síðan þá sérhæft sig í því meðferðarformi.
Margret er einnig lærð í kínverskum nálastungum

Helga Björg Helgadóttir er byrjuð hjá okkur hérna í  Heilsumiðstöð Reykjavíkur,Helga hefur starfað sem hjúkrunafræðingur...
08/09/2025

Helga Björg Helgadóttir er byrjuð hjá okkur hérna í Heilsumiðstöð Reykjavíkur,
Helga hefur starfað sem hjúkrunafræðingur í tæp 30 ár.
hún kláraði Bowen námið hjá Europian College of Bowen Studies, 2008 og hefur reglulega bætt við sig framhaldsnámskeiðum, þau helstu hér:
# Fascia Bowen
# Vagus, endurstilling fyrir taugakerfið
# Skilningur á hormónum
# Sogæðakerfið
# Móðir og barn
# Íþróttameiðsl
# Axlir og mjaðmir
Einnig er hún
Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferðaraðili
Ef þið viljið bóka tima hjá helgu getið þið farið á linkinn fyrir neðan. https://heilsumidstod.is/helga Eða hafa samband við hana í síma 8616392 eða á emailið
helgabjorgh@gmail.com

Helga hefur starfað sem hjúkrunafræðingur í tæp 30 ár.Kláraði Bowen námið hjá Europian College of Bowen Studies, 2008 og hefur reglulega bætt við sig framhaldsnámskeiðum, þau helstu hér: # Fascia Bowen # Vagus, endurstilling fyrir taugakerfið # Skilningur á hormónum # Sogæðakerfi....

Address

Suðurlandsbraut 30
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Heilsumiðstöð Reykjavíkur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Heilsumiðstöð Reykjavíkur:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram