Lyfjastofnun

Lyfjastofnun Við gefum út markaðsleyfi fyrir lyf á Íslandi og höfum eftirlit með hérlendum lyfjaiðnaði. nálgast fylgiseðla lyfja á íslensku.

Helsta hlutverk okkar er að gefa út markaðsleyfi fyrir lyf á Íslandi í samvinnu við lyfjayfirvöld á Evrópska efnahagssvæðinu, hafa eftirlit með hérlendum lyfjaiðnaði og tryggja faglega og hlutlausa upplýsingagjöf til heilbrigðisstarfsfólks og neytenda. Við rekum tvo vefi; www.lyfjastofnun.is og www.serlyfjaskra.is. Í mars 2017 bættist við vefurinn www.lyfjaskil.is sem inniheldur meðal annars gagnlegar upplýsingar um hvernig á að geyma lyf á öruggan hátt og hvernig á að bera sig að við lyfjatiltekt.


Á www.serlyfjaskra.is getur þú m.a. Allir geta tilkynnt aukaverkanir á netinu: http://www.lyfjastofnun.is/Lyfjagat/tilkynna/

Nokkrar gagnlegar greinar um lyf ætlaðar almenningi:

Sala lyfja á netinu er óheimil: http://www.lyfjastofnun.is/utgefid-efni/frettir/nr/4930

Hvernig á að geyma lyf og hvernig á að henda þeim?: http://www.lyfjastofnun.is/utgefid-efni/lesum-fylgisedilinn/nr/4847

Gagnlegar upplýsingar um fylgiseðla lyfja: http://www.lyfjastofnun.is/utgefid-efni/Greinar__Utgefid_efni/nr/761

Öryggi við notkun lyfja - Að tilkynna aukaverkanir: http://www.lyfjastofnun.is/utgefid-efni/frettir/nr/4912

Fentanýl lyfjaplástrar - öryggi við notkun og förgun þeirra: http://www.lyfjastofnun.is/utgefid-efni/frettir/nr/5043

Hvað get ég gert til að minnka hættu á aukaverkun fentanýlplástra og alvarlegum afleiðingum þeirra?: http://www.lyfjastofnun.is/utgefid-efni/frettir/nr/5044

Hvað get ég gert ef vart verður við einkenni alvarlegra aukaverkana eða ofskömmtunar fentanýls: http://www.lyfjastofnun.is/utgefid-efni/frettir/nr/5048

Munum alltaf:- Bæði ég og þú, getum haft áhrif á öryggi lyfja - Með því að tilkynna um aukaverkun getur þú haft áhrif á ...
09/11/2025

Munum alltaf:
- Bæði ég og þú, getum haft áhrif á öryggi lyfja

- Með því að tilkynna um aukaverkun getur þú haft áhrif á öryggi lyfja, öllum til heilla

- Við höfum öll kraftinn til að tilkynna um aukaverkanir

Öll geta tilkynnt um aukaverkun. Til dæmis: allir heilbrigðisstarfsmenn, aðstandendur og notendur lyfja. Saman tryggjum ...
08/11/2025

Öll geta tilkynnt um aukaverkun. Til dæmis: allir heilbrigðisstarfsmenn, aðstandendur og notendur lyfja. Saman tryggjum við öryggi lyfja. ​

Hvað gætum við gert til að gera enn betur í sambandi við aukaverkanatilkynningar og öryggi lyfja? Ef þú ert með hugmynd, láttu okkur vita.

07/11/2025

Saman getum við stuðlað að auknu öryggi fyrir alla lyfjanotendur með því að tilkynna allan grun sem vaknar um aukaverkanir. Ef þú ert óviss þá getur þú alltaf haft samband á aukaverkun@lyfjastofnun.is

07/11/2025

Í morgun héldum við málþing um fölsuð lyf í tilefni 25 ára afmælis stofnunarinnar. Heilbrigðisráðherrann Alma Möller áva...
06/11/2025

Í morgun héldum við málþing um fölsuð lyf í tilefni 25 ára afmælis stofnunarinnar.

Heilbrigðisráðherrann Alma Möller ávarpaði samkomuna í upphafi og svo tóku við fjölbreytt erindi frá ýmsum sjónarhóli.

Málþingið var vel sótt og fyrirlestrarnir hver öðrum áhugaverðari.

Hægt er að lesa meira um efnið hér 👉https://www.lyfjastofnun.is/frettir/afmaelismalthing-lyfjastofnunar-for-fram-i-morgun/

Styðjum þá sem styðja alla þegar á reynir!
06/11/2025

Styðjum þá sem styðja alla þegar á reynir!

Lyfjastofnun styður við Flugbjörgunarsveitina Reykjavík með kaupum á Neyðarkalli.

🚨 Ef þitt fyrirtæki vill styrkja Flugbjörgunarsveitina Reykjavík þá endilega hafið samband með því að senda tölvupóst á gjaldkeri@fbsr.is eða versla í netverslun á flugbjorgunarsveitin.is

Takk fyrir stuðninginn!

Með því að tilkynna um aukaverkun getur þú haft áhrif á öryggi lyfja – sem er öllum til heilla!
06/11/2025

Með því að tilkynna um aukaverkun getur þú haft áhrif á öryggi lyfja – sem er öllum til heilla!

Flestir þurfa að nota lyf einhverntímann á lífsleiðinni. Örugg lyfjameðferð skiptir máli. Ef þú upplifir aukaverkun eða ...
05/11/2025

Flestir þurfa að nota lyf einhverntímann á lífsleiðinni. Örugg lyfjameðferð skiptir máli. Ef þú upplifir aukaverkun eða grunur vaknar um að lyf sé að valda aukaverkun, tilkynntu.

Það var kraftur í okkur í hádegishléinu í gær. 🧡Við hvetjum sem flesta vinnustaði til að taka sér hlé og Perla af Krafti...
05/11/2025

Það var kraftur í okkur í hádegishléinu í gær. 🧡

Við hvetjum sem flesta vinnustaði til að taka sér hlé og Perla af Krafti. Stundin er bæði gefandi og gefur af sér.

https://kraftur.org/felagid/perlad-med-krafti/

Ef þú hefur grun um aukaverkun af völdum lyfs eða lyfja – tilkynntu! Hver tilkynning skiptir máli.
03/11/2025

Ef þú hefur grun um aukaverkun af völdum lyfs eða lyfja – tilkynntu! Hver tilkynning skiptir máli.

Address

Vínlandsleið 14
Reykjavík
113

Opening Hours

Monday 09:00 - 15:00
Tuesday 09:00 - 15:00
Wednesday 09:00 - 15:00
Thursday 09:00 - 15:00
Friday 09:00 - 15:00

Website

http://www.lyf.is/, http://www.ima.is/

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Lyfjastofnun posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram