18/11/2025
Dagur vitundarvakningar um sýklalyfjaónæmi er í dag 18. nóvember. Sýklalyfjaónæmi er ógn við heilsu almennings um allan heim.
Við getum öll lagt okkar af mörkum til að draga úr sýklalyfjanotkun. Sýklalyf verka ekki á veirupestir eins og kvef.
https://www.lyfjastofnun.is/frettir/evropudagur-vitundarvakningar-um-syklalyf/