Yoga Shala Reykjavík

Yoga Shala Reykjavík Yoga Shala Reykjavík, býður upp á fjölbreytta yogatíma í infrared hituðum sal: Heitt yogafl?
(218)

Yogastöðin Yoga Shala Reykjavík - bíður upp á Ashtanga Vinyasa Yoga, yogaflæði, Baptiste kraftflæði, yoga nidra, yin-restorative, grunnnámskeið og margt fleira. Yoga Shala er eina yogastöðin á Íslandi sem er með HEITAN SAL hitaður með INFRARED hitapanilum.

Gleðileg jól kæru jógar og takk fyrir allar fallegu samverustundirnar á árinu sem er að liða. 🎄---Merry Christmas dear y...
24/12/2025

Gleðileg jól kæru jógar og takk fyrir allar fallegu samverustundirnar á árinu sem er að liða. 🎄
---
Merry Christmas dear yogis and thank you for all the beautiful moments and memories in the past year. 🎅🤶

Notaleg og hlý dekurstund í byrjun nýs árs, þar sem bandvefslosun, yin restorative jóga og tónheilun er blandað saman á ...
18/12/2025

Notaleg og hlý dekurstund í byrjun nýs árs, þar sem bandvefslosun, yin restorative jóga og tónheilun er blandað saman á fallegan hátt. Viðburðurinn fer miðvikudaginn 7. janúar kl. 20:00 og kostar 6.900 kr. Markmiðið er að tengjast andardrættinum, losa um og stuðla að ró, finna mildi og endurheimt í líkama og sál.

Við skoðum hvað hefðbundin kínversk læknisfræði tengir við veturinn á meðan við finnum kyrrðina í djúpum yin yoga stöðum. Vellíðan að Vetri lýkur svo með slökun og hljóðheilun með kristalskálum og hörpu ásamt fleiri yndislegum hljóðfærum.

Verið öll hjartanlega velkomin, hvort sem þið voruð með okkur í haust eða ekki.

Nánar: yogashala.is/yin-med-sigrunu

Hefur þú farið í tíma til Katrínar? Hún fær þig til að losa um líkamann, fetta þig og bretta í Heitu Yoga Flæði.Skráðu þ...
18/12/2025

Hefur þú farið í tíma til Katrínar? Hún fær þig til að losa um líkamann, fetta þig og bretta í Heitu Yoga Flæði.

Skráðu þig í tíma hjá henni í gegnum appið eða heimasíðuna.

Ert þú búin/n að skrá þig í tíma hjá Maríu kl. 9:00 í fyrramálið? Ekki missa af síðasta morguntímanum á þessu ári!  Fráb...
17/12/2025

Ert þú búin/n að skrá þig í tíma hjá Maríu kl. 9:00 í fyrramálið? Ekki missa af síðasta morguntímanum á þessu ári!

Frábær leið til að byrja daginn af krafti!

Danshreyfimeðferð (DMT) er listræn og líkamleg sálfræðimeðferð sem byggir á hreyfingu, dansi, tjáningu og skapandi æfing...
17/12/2025

Danshreyfimeðferð (DMT) er listræn og líkamleg sálfræðimeðferð sem byggir á hreyfingu, dansi, tjáningu og skapandi æfingum. Tómas Oddur dansþerapisti leiðir þig í gegnum ýmsar DMT æfingar, svo sem hreyfingu og dans (bæði með tónlist og í þögn), en einnig félagaæfingar, skrif, myndlist og annað sniðugt.

Danshreyfimeðferðin  fer fram 13. janúar til 5. febrúar í Yoga Shala Reykjavík. Alls hittist hópurinn átta sinnum, á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20:00 - 22:15. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á að mynda semheldinn og þéttan hóp þar sem traust, virðing og trúnaður verður í forgrunni.

Skráning og nánari upplýsingar: yogashala.is/danshreyfmedferd

Join us at Yoga Shala for a special New Year’s Ritual to close 2025 with intention and step into 2026 feeling grounded a...
16/12/2025

Join us at Yoga Shala for a special New Year’s Ritual to close 2025 with intention and step into 2026 feeling grounded and inspired. Together, we will create a meaningful evening of mindfulness, movement, and sound:

🧘 Yoga Practice guided by Klara – Move your body with gentle yet energizing postures to release the old and make space for the new.
✨ Mindfulness Practice led by Baddý – Center yourself in the present moment with a calming practice to set your intentions.
🎶 Sound Journey with Ingibjörg – Immerse yourself in a soothing soundscape to relax deeply and align your energy for the year ahead.

Let’s reflect, connect, and celebrate the turning of the year in a peaceful, supportive space.

We look forward to welcoming you! ❤️

Price: 8,500 ISK

Þessi stund er tækifæri til að taka eftir, stilla líkama og huga og finna fókus inn í nýja árið með mildi og jafnvægi. V...
16/12/2025

Þessi stund er tækifæri til að taka eftir, stilla líkama og huga og finna fókus inn í nýja árið með mildi og jafnvægi. Við byrjum á því að kjarna okkur í hugvekju og jógastöðum sem næra líkamann. Því næst virkjum við sköpunarkraftinn með samveru þar sem við sköpum klippimyndir sem leiðarljós inn í nýja árið.

Sköpun og Slökun með Auði Bergdísi fer fram sunnudaginn 28. desember kl. 16:00 verð 7.900 kr. Allt efni innifalið. 🩷

Skráning: yogashala.is/skopun-og-slokun

16/12/2025

We welcomed a full house of people who paused their lives for 2,5hrs in the middle of December and in that pause nourished themselves with practices that help to still the mind and nourish the body and soul.

Sacred stillness 🙏🏼

Thank you for coming and giving yourself a long moment of self care 🙏🏼♥️

Verið velkomin í jólaflæði til Klöru á Aðfangadag. 🌲Skráning í gegnum heimasíðuna eða Yoga Shala appið. 🎅🤶
15/12/2025

Verið velkomin í jólaflæði til Klöru á Aðfangadag. 🌲

Skráning í gegnum heimasíðuna eða Yoga Shala appið. 🎅🤶

Address

Skeifan 7, 2nd And 3rd Floor
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Yoga Shala Reykjavík posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Yoga Shala Reykjavík:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category

Our Story

Yogastöðin Yoga Shala Reykjavík - bíður upp á Ashtanga Vinyasa Yoga, yogaflæði, kraftflæði, yoga nidra, yin-restorative, grunnnámskeið, kyrrðaryoga, yoga gegn kulnun, Stirðir Strákar og margt fleira. Yoga Shala er fyrsta yogastöðin á Íslandi sem er með HEITAN SAL hitaðan með INFRARED (innrauðum) hitapanilum. Yoga Shala Reykjavík er í samstarfi við One Yoga.